Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.1998, Page 92

Læknablaðið - 15.07.1998, Page 92
608 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Tóbaksvarnir - heilbrigt þjóðfélag Hlutverk heilbrigðisstarfsmanna í tóbaksvörnum Ráðstefna á vegum Heilbrigðisstofnunarinnar Egilsstöðum og Krabbameinsfélags Héraðssvæðis haldin í Menntaskólanum á Egilsstöðum 21.-22. ágúst 1998. Ráðstefnan er ætluð læknum, tannlæknum, hjúkrunarfræðingum, Ijósmæðrum og öðrum heilbrigðisstarfsmönnum. Fyrirlestrar og umræður verða á íslensku (íslenskir fyrirlesarar) og ensku (erlendir fyrirlesarar). Ráðstefnustjóri: Guðjón Magnússon rektor Norræna heilbrigðisháskólans í Gautaborg. Ráðstefnugjald: 10.800 kr. greitt fyrir 20. júlí, 14.400 kr. greitt eftir 21. júlí. Drög að dagskrá Föstudagur 21.ágúst 13:00 Setning: forseti íslands hr. Ólafur Ragnar Grímsson Tóbaksfarsóttin í alþjóðlegu samhengi: dr. med. Bengt Wramner Alþjóðaheilbrigð- isstofnuninni Tóbaksfarsóttin á íslandi í lok 20. aldar: Þorsteinn Njálsson heimilislæknir, formað- ur Tóbaksvarnanefndar Á að fela ÁTVR að sjá áfram um innflutning og dreifingu tóbaks?: frummælendur bæði með og á móti 15:00 Nónhressing að hætti Héraðsins Kennsla læknanema í tóbaksfræðum: Jóhann Ágúst Sigurðsson prófessor við læknadeild Kennsla tannlæknanema í tóbaksfræðum: Sigurjón Arnlaugsson tannholdssér- fræðingur, lektor við tannlæknadeild Kennsla hjúkrunarfræðinga í tóbaksfræðum: fulltrúi hjúkrunardeilda Púlsinn tekinn á tóbaksmálum líðandi stundar: Þorgrímur Þráinsson framkvæmda- stjóri Tóbaksvarnanefndar 17:00 Lok fyrri ráðstefnudags 18:00 Ferð í Hallormsstað, skógarganga Sýning á verkum handverksfólks á Héraði Léttar veitingar Laugardagur 22. júní 8:30 Tóbak og tannheilsa: Sigurjón Arnlaugsson tannholdssérfræðingur, lektor við tann- læknadeild Réttur fósturs og barns til reykleysis. Óbeinar reykingar: Björn Árdal barnalæknir Eru reykingar hættulegri konum en körlum?: Laufey Tryggvadóttir faraldsfræðingur 9:30 Morgunhressing Nikótínnauð og lyfjameðferð: Þorsteinn Blöndal lungnasérfræðingur Kynning á starfsemi sænskra lækna, tannlækna og hjúkrunarfræðinga gegn tóbaki: Göran Boetius læknir, Zeppo Wickholm tannlæknir, Yvonne Bergmark Bröske hjúkrunarfræðingur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.