Læknablaðið - 15.07.1998, Page 101
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
617
Ráðstefnur og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk
upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru
beðin að hafa samband við Læknablaðið.
4.-7. júlí
í Stokkhólmi. Advanced Course on Treatment of
Alcohol Related Problems. Bæklingur hjá Lækna-
blaðinu.
12. -19.
í Manchester. Á vegum British Council. Advances
in paediatric and neonatal surgery. Nánari upplýs-
ingar hjá Læknablaðinu.
13. -24. júlí
í London. The 8th International Course in Gener-
al Practice. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
2.-6. ágúst
í Stokkhólmi. The 14th International Congress of
the International Association for Child and Ado-
lescent Psychiatry and Allied Professions.
„Trauma and Recovery— Care of Children by 21 st
Century Clinicians”. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
20.-22. ágúst
í Marburg. 12th Annual Conference of the Europe-
an Society for Philosophy of Medicine and Health
Care. Bæklingur hjá Læknablaðinu.
20. -22. ágúst
í Reykjavík. IX. Northem Lights Neuroscience
Symposium. Symposium on Prion and lentiviral
Diseases. Bæklingur hjá Læknablaðinu, nánari
upplýsingar veitir Guðmundur Georgsson Keld-
um.
21. -22. ágúst
Á Egilsstöðum. „Hlutverk heilbrigðisstarfsmanna í
tóbaksvörnum“. Frekari upplýsingar veitir Auður
Ingólfsdóttir í ráðstefnudeild Ferðaskrifstofu ís-
lands, sími: 562 3300, netfang: auduri@itb.is
22. -24. ágúst
Á Laugarvatni. 9. norræna ráðstefnan í barna-
augnlækningum. Upplýsingar hjá undirbúnings-
nefnd, Sjónstöð íslands, Hamrahlíð 17.
24.-25. ágúst
í Reykjavík. 2. Norræna þingið um fjarlækningar
(telemedicin). Þingið er opið öllu áhugafólki um
fjarlækningar. Tilkynningar um fyrirlestra og annað
efni sendist til Þorgeirs Pálssonar, Landspítalan-
um, sími: 560 1562, netfang: thorgeir@ rsp.is
Skráning og aðrar upplýsingar: Gestamóttakan
ehf, pósthólf 41, 121 Reykjavík, sími: 551 1730,
netfang: gestamot@centrum.is
26. ágúst
í Reykjavík. Heilbrigðismál sjófarenda. Nánari
upplýsingar veitir Sigurður Kristinsson, slysadeild,
Sjúkrahúsi Reykjavíkur í síma 525 1000, bréfsíma
525 1702, netfang: marimed@landlaeknir.is
27. -28. ágúst
í Reykjavík. Norrænt umferðarslysaþing (Nordisk
trafikkmedisinsk kongress). Nánari upplýsingar á
skrifstofu landlæknis, Laugavegi 116, sími 562
7555.
6.-11. september
í Vín. World Congresses of Gastroenterology.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
6.-12. september
í Oxford. Á vegum British Council. Quality
improvement in nursing. Bæklingur liggur frammi
hjá Læknablaðinu.
9.-10. september
í Kaupmannahöfn. Invitational EU Conference.
The Microbial Threat. Health of the population:
strategies to prevent and control the emergence
and spread of antimicrobial-resistant micro-
organisms. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
23. -26. september
í Reykjavík. Norrænt námskeið í: Clinical
Biochemistry and Molecular Medicine in Current
Oncology. Nánari upplýsingar veitir Elín Ólafsdótt-
ir í síma 560 1838, bréfsíma 560 1810, netfang:
elino@rsp.is
24. -26. september
í Napolí. Hormons and the heart. Nánari upplýs-
ingar hjá Jean Gilder Congressi, sími: +39 81 546
3779, bréfsími: +39 81 546 3781, netfang:
jgcon@tin.it, heimasíða: http://www.jgcon.com
2.-3. október
í Tallin, Eistlandi. 1st Baltic-Nordic Meeting on
Hypertension. Recent Advances in Clinical Hyper-
tension. Nánari upplýsingar í Hjartavernd, síma
581 2560.