Læknablaðið - 15.07.1998, Síða 102
618
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
7.-10. október
í Búdapest. 15th ISQua Conference on Quality in
Health Care. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
11.-17. október
í Aberdeen. Á vegum British Council. Obesity: a
global challenge. Bæklingur liggur frammi hjá
Læknablaðinu.
18.-23. október
í Stoke-on-Trent. Á vegum British Council. The
management of emergencies and disasters: a
multidisciplinary approach. Bæklingur hjá Lækna-
blaðinu.
20.-23. apríl 1999
í Bergen. 7 Nordiske tverrfaglige konferanse i
revmatologi. Nánari upplýsingar hjá Læknablað-
inu.
22.-25. apríl 1999
í Reykjavík. Scandinavian Association for the
Study of Pain. 22nd Annual Meeting and
Advanced Course in Multidisciplinary Cancer Pain
Treatment. Bæklingur hjá Læknablaðinu.
9.-11. júní 1999
í Reykjavík. Norrænt hjartalæknaþing.
26.-29. nóvember
í Hong Kong. Hong Kong Academy of Medicine.
First International Congress. Challenges to Speci-
alists in the 21 st Century. Bæklingur liggur frammi
hjá Læknablaðinu.
3.-4. desember
í 's-Hertogenbosch/Vught, Hollandi. 1st Ann-
ouncement of a two-day European conference on:
psychotrauma, asylum seekers, refugees: pitfalls
in treatment, political and judicial context. Nánari
upplýsingar hjá Læknablaðinu.
8.-10. apríl 1999
í Mílanó. 33rd Annual Meeting. European Society
for Clinical Investigation. Nánari upplýsingar:
Prof. Antonio E. Pontiroli, San Raffaele Institute,
University of Milano, Via Olgettina 60, 20132 Mil-
ano, Italia, sfmi/bréfsími: +39 2 26432951, net-
fang: pontiroli.antonio@hsr.it
9.-12. júní 1999
í Ábo. XVII Nordiska Medicinhistoriska kon-
gressen. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
Bæklingur
um vöðva-
slensfár
MG félag Islands
hefur gefið út með-
fylgjandi bækling um
vöðvaslensfár
(myasthenia gravis).
Sjúkdóminn verður
að kynna svo sjúk-
lingar eigi betra líf.
Sveiflukenndur
vö&vasjúkdómur
Myasthenia Gravis
Vöbvaslensfár
§
BC
O
<
z
LU
2
Fyrirlestrar um nýrnasjúkdóma
í tilefni af 30 ára afmæli blóðskilunar á íslandi gengst Félag íslenskra nýrnalækna í sam-
vinnu við Félag íslenskra heimilislækna fyrir flutningi fyrirlestra um nýrnasjúkdóma. Fyrir-
lesarar eru íslenskir nýrnalæknar við störf erlendis sem verða heima vegna afmælisins.
Fundurinn verður haldinn f húsakynnum Thorarensen Lyf í Vatnagörðum 16-18, laugar-
daginn 19. september næstkomandi kl. 10:00-13:30.
Á dagskrá eru eftirtalin erindi:
Skert nýrnastarfsemi - mat og meðferð
Prótínmiga og blóðmiga
Fyrirbyggjandi meðferð nýrnasteina
Nýrnaæðaháþrýstingur
Læknar eru hvattir til að mæta og njóta fræðslu um áhugavert efni.