Læknablaðið - 15.07.1998, Síða 103
TÖFLUR; Hver tafla ínniheldur: Ebastinum INN 10 mg. Eiginleikar: Ebastín hefur langvarandi hamiandi verkun á histamín H1 -viötaka, sem kemur fljótt eftir inntöku. Eftir inntöku
berst hvorki ebastin né umbrotsefni þess yfir blóöheila þröskuld. Þetta skýrir óveruleg slævandi áhrif ebasb’ns. Bæöi in vitro og in vivo gögn benda til þess aö ebastín sé öflugur
langverkandi og mjðg sértækur H1-histamín blokkari, sem hefur hvorki andkölinvirka verkun né verkun á miötaugakerfi. Etíir inntöku frásogst ebastín hratt og umbrotnar I fyrsta
umferö I lifur. Lyfiö umbrotnar nær allt i lyfjafræöilegt virkt umbrotsefni, karebasbn. Eftir inntöku 10 mg næst hámarksþéttni umbrotsefnisins i plasma eftir 2,5-4 klst. Virka
umbrotsefniö hefur helmingunarbmann 15-19 klst., en 66% af efninu skilst út i þvagi aöallega sem samtengt umbrotsefni. Eftir 10 mg einu sinni á dag næst stööug blóöþéttni
eftir 3-5 daga. Samtlmis fæöuneysla eykur blóöstyrk ebastíns, en klinisk verkun breytist ekki. Bæöi ebastin og karebastin eru mikiö próteinbundin. Engar breytingar veröa á
lyfjahvörfum hjá eidri sjúklingum. Viö skerta nýma- og lifrarstarfsemi eykst helmingunartími karebasbns 123-27 klst. Ábendingar: Ofnæmissjúkdómar, einkum ofsakláöi, frjónæmi
og nefslimubólga af völdum ofnæmis. Langvinnur ofsakláöi. Frábendingar: Ofnæmi fyrir ebastlni eða öörum innihaldsefnum lyfsins. Varúö: Þótt lyfiö sé ekki merkt meö
varúðarþrfhymingi fyrir lyf sem skeröa einbeitingu, er ekki útilokaö aö einhverjír sjúklingar finni fyrir slævandi áhrifum þannig aö þaö geti skert hæfni til aksturs bifreiöa og/eða
stjómunnar annarra véla. Varúöar skal gæta hjá sjúklingum meö skerta lifrar- eöa nýmastarfsemi. Meöganga og brjóstgjöf: Engar vísbendingar um vansköpun hafa komiö fram
en takmörkuö reynsla er af notkun lyfsins á meögöngu. Kestine á þvl hvorki aö nota á meögöngu né viö brjóstagjöf, þar sem ekki er vitaö hvort lyfiö skilst út I brjóstamjólk.
Aukaverkanir: Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Munnþurrkur. Milliverkanir: Engin milliverkun er viö teófýllín. clmebdin, diazepam eöaáfengi. Rannsóknir in vivo og in vitro hafa sýnt
milliverkun milli ebasbns, ketókónazóls og erýtrómýsins. í þessum rannsóknum lengdist QTC biliö óvemlega. Ofskömmtun: Teknir hafa veriö allt aö 80 mg skammtar án þess aö
alvarieg einkenni kæmu fram. Andefni er ekki bl.Við ofskömmtun á að tæma maga og fylgjast vandiega með lífsnauösynlegri likamsstarfsemi. Skammlastæröir handa lullorönum
og börnum eldri en 12 ára: Ein tafla (10 mg) einu sinni á dag. Skammtinn má auka i 2 töflur (20 mg) einu sinni á dag viö alvarieg einkenni Skammlastærðir handa börnum:
Lyfiö er ekki ætlað bömum yngri en 12 ára. Pakkningar og verö, april 1998:10 stk. (þynnupakkaö); 655 kr„ 30 stk. (þynnupakkaö); 1679 kr„ 100 stk. (þynnupakkað); 4320 kr.
Afgreiöslulilhögun: R. Greiöslufyrirkomulag: E. Einkaumboö á Islandl: Pharmaco hf„ Hörgatún 2,210 Garöabær.
fPt RHÖNE- POULENC RORER
fison?
Pharmaœuticals
DÍLUJSjjj
Frjómagnið er breytilegt
Ofnæmiseinkennin eru breytileg
Skammtastæðir Kestine® eru breytilegar
{{{««
Sveígjanleiki í skömmtun -
10 eða 20 mg einnu sinni á dag.
festjne
ebastine