Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2007, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2007, Qupperneq 46
föstudagur 27. júlí 200746 Helgarblað DV Laxasnilld 3-4 laxasneiðar (u.þ.b. 500 g) Hveiti til að velta sneiðunum upp úr 4 skalottlaukar 1 lítið glas þurrt hvítvín 1 dós saclà Whole Cherry tomato & Basil-sósa Nokkrir kokteiltómatar 1 dós svartar grillaðar ólífur (saclà) salt og pipar Aðferð: Veltið laxasneiðum upp úr hveiti, saltið og piprið og steikið á stórri pönnu ásamt söxuðum lauknum í 3–4 mínútur á hvorri hlið. skvettið víninu yfir og látið gufa upp. Hellið ólífum, sósu og kokteiltómötum saman við og látið malla við vægan hita í nokkrar mínútur undir loki. U m s j ó n : Þ ó r u n n S t e f á n s d ó t t i r . N e t f a n g t h o r u n n @ d v . i s &Matur vín Bláberjalímonaðisetjið 200 ml nýkreistan sítrónusafa (um það bil 7 sítrónur), 400 ml vatn, 400 g bláber og 100 g sykur í blandara og blandið vel. sigtið í könnu hálffulla af ísmolum. Bætið í nokkrum bláberjum og sítrónu-sneiðum til skrauts og njótið vel. Grænt sítrónurísottó 1,1 lítri grænmetiskraftur 15 g smjör 1 stór laukur fínt skorinn 500 g rísottóhrísgrjón 300 g ferskt spínat og/eða rucola eða álíka salat 50 g rifinn parmesanostur og 40 g að auki til skrauts fínt skorinn börkur og safi úr einni lítilli sítrónu Nýmalaður svartur pipar Aðferð: steikið laukinn við hægan hita í smjörinu þar til hann er glær og mjúkur. Bætið hrísgrjónunum í og hrærið í um 2 mínútur. Bætið grænmetissoðinu út í einni og einni ausu í einu. Hrísgrjónin verða að draga í sig mestallann vökvann áður en næstu ausu er bætt út í. Hrærið vel allan tímann. Haldið þessu áfram þar til hrísgrjónin eru orðin passlega mjúk. Það tekur 15 til 20 mínútur. Blandið salatinu saman við og hrærið í um 3 mínútur. takið pottinn af hitanum og bætið parmesaninum og sítrónuberkinum og -safanum út í ásamt pipar. stráið afgangnum af ostinum yfir og berið fram strax. Gunnar Karl Gíslason Meistarinn Einfaldur rabarbara- eftirréttur raBarBari og kryddkaka Kryddkaka l 187 gr egg l 165 gr sykur l 125 gr mjólk l 165 gr hveiti l 150 marcona-möndlur með skinni l smá sítrónubörkur. l 150 gr brennt smjör l kanilduft l Engiferduft l 20 gr lyftiduft Egg og sykur hrært vel saman við mikinn hraða og svo mjólk hellt hægt út í. Svo kemur sigtuð blanda af hveiti, möndludufti og lyftidufti. hrært áfram mjög varlega. Smjör- inu og kryddinu bætt út í í mjórri bunu. Bakað við 200°C í 10–12 mín- útur. Rabarbari Rabarbarinn er afhýddur og settur í bakka ásamt hýðinu, sykri, kanil, stjörnu-anís og negul. Bakað undir álpappír við 100°C uns hann er meyr í gegn. Takið ögn af safan- um og sjóðið niður í sýróp og notið sem sósu. raBarBarasorBEt Takið nánast allan safann af bakaða rabarbaranum og setjið í blandara ásamt nokkrum stilk- um, blandið vel og smakkið til með sykri. Frystið og krapið er klárt. sýrður rjómi og rjómaostskrEm l 50 gr sýrður rjómi. l 50 gr rjómaostur. l 25 gr sorbetsýróp (50/50 sykur/ vatn sem búið er að leysa upp) l sítrónubörkur l sítrónusafi l 1/2 bl matarlím l kanilduft l Engiferduft Setjið matarlímið í kalt vatn uns það linast. Hitið rjómaostinn í potti og leysið matarlímið upp í honum. Bætið út í sýrða rjómanum, sítr- ónuberkinum sem og safanum og kryddið ögn með kanil og engifer- dufti. PúðursykursBakstur l 50 gr eggjahvítur l 150 gr púðursykur Pískað vel saman. Flatt mjög þunnt út og þurkað á smjörpappír við 100°C. sítrus-gEl l 100 gr blandaður safi af nýkreistum sítrusávöxtum. l sykur l 1 ½ blað matarlím Setjið matarlímið í kalt vatn uns það linast. Safinn er hitaður og smakkaður til með sykri. Matar- límið svo leyst upp í honum. Gel- ið er svo kælt, skorið í teninga og komið fyrir á disknum. Gunnar Karl Gíslason er yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Vox. Gunnar Karl hefur verið meðlimur í íslenska kokkalandsliðinu frá árinu 2004 og keppt fyrir Íslands hönd í hinum ýmsu matreiðslukeppnum á erlendri grundu. Gunnari Karli þykir um að gera að nýta síðasta rabarbarann og færir okkur uppskrift að gómsætum rabarbaradesert með kryddköku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.