Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2007, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2007, Side 48
föstudagur 27. júlí 200748 Helgarblað DV Umsjón: Sigga Ella og Ása Ottesen. Netfang: tiska@dv.is Tíska UndirstrikUm aUgUn louis Vuitton lagði áherslu á að förðunin ætti að vega vel á móti fatnaðinum. Hann sagðist vilja förðun sem er frjálsleg, fersk og sterk. Það er semsagt postulínshúð með smávegis af ljósu jafnvel bleiku glimmerpúðri á kinnbeinin. síðan er það blautur augnlitur á augun sem gerir línurnar hvass-ar og sterkar. Blautur augnblýantur er greinilega alveg málið. Star Wars-stjarnan Natalie Portman bræddi mann fyrst fyrir alvöru sem smástelpan í myndinni léon og hefur svo ekkert stoppað síðan. Hún er draumastúlka margra, enda hvað er hægt að biðja um meira, léon-stelpuna og síðan star Wars- gelluna. Þessi blanda er stórkostleg með meiru. HeimasíðU- kóngUrinn Nafn? „lydía grétarsdóttir.“ Hvað ertu að gera? „Ég er nem- andi á 2. ári í tónlistardeild listahá- skóla íslands að læra um nýmiðla. í sumar er ég svo skiptinemi í Berlín og er bara að njóta lífsins í sólinni og reyna að læra þýskuna.“ Í Reykjavík er best að vera...? „...vel klæddur og hress.“ Hverju mælir þú með? „að fólk skelli sér til Berlínar í sumar! Ódýrt, hlýtt, fallegt og yndislegt.“ Heimasíða vikunnar? „Meltfestival.de.“ geggjaðir skór Vá, hvað skórnir hjá Moschino eru ótrúlega flottir. að sjálfsögðu eru hælarnir rosalegir en hvað um það ef þeir eru svona flottir. Hann er einnig með lakkskó, mjög fallega í rauðum, bláum og svörtum en þessir eru til að gera mann vitlausan. Fallegar flíkur og frábær kjör Fallegar flíkur, skór og aðrir fylgihlutir er nokkuð sem maður á aldrei nóg af. Þessa dagana eru útsölur úti um allan bæ og því um að gera að kaupa flíkina eða hlutinn sem þig langaði svo mikið í en var áður bara aðeins of dýr. gleðidagar í kronkron Núna er um að gera að drífa sig niður á Vitastíg og gramsa eftir gersemum í Kronkron. Það eru ekki venjulegir dagar núna held- ur gleðidagar sem þýðir afsláttur af hinu og þessu. Það er 20% af- sláttur af sumarvörum og eldri vörur eru með allt að 50% afslátt. Vá, já ég er að segja það satt. Ekki nóg með að það eru yndislegir prísar á yndislegu dóti heldur er von á nýju vörunum. Nýju vör- urnar eru ekki af verri endanum og má þar nefna dýrindisfatnað frá Marc jacobs. Ekki hanga og bíða heldur út núna að versla. trílógía, 12.300 kr. trílógía, 6.900 kr. Nakti apinn, 11.900 kr. rokk og rósir, 1.450 kr. Nakti apinn, 16.900 kr. Nakti apinn, 11.900 kr. HHH trílógía, 13.900 kr. Kron skóverslun, 15.990 kr. rokk og rósir, 1.950 kr. rokk og rósir, 3.600 kr. rokk og rósir, 1.750 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.