Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2007, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2007, Qupperneq 52
Tr yg g va g a ta ry g g va g a ta föstudagur 27. júlí 200752 Helgarblað DV Föstudagur Laugardagur Simmi á Vegó Simmi simmi jó simmi jei simmi jó sagði gamli skítugi bastarður eitt sinn eða Old Dirty Bastard eins og hann er oftast kallaður. Annars spilar Simmi á Vegamótum á laugardaginn. Feitt. BrúðArpArtí á prikinu Það er brúðkaups- partí á prikinu í kvöld en Brúðar- bandið ætlar að mæta fyrri part kvölds og syngja og spila af fullum krafti. Dj. rósa ætlar svo að klára kvöldið og spila heita og þétta og geðveika djammt- ónlist þangað til sólin fer að rísa á ný og fólk er búið að dansa frá sér allt vit. AnDreA á DillOn Dj Andrea Jónsdóttir, útvarpskona og tónlistarviskubrunn- ur, sér um kvöldið á Dillon og rokkguðirn- ir mega vita að þú sért í góðum höndum. ef þú vilt alvörustöff kíkirðu á Dillon. pArtí á SólOn Hvernig ert þú? Ég veit allavega hvernig Brynjar már er. Helhress á efri hæðinni á Sólon um helgina. á meðan BmV er uppi heldur loð- hnakkinn rikki g þvílíku dæmi gangandi á neðri hæðinni. SteF á HVerFiS gunni er búinn að raka af sér afróið en það er einungis til þess að hann geti þeytt skífunum ennþá hraðar og þéttar. illa ferskur og vel seigur Stef pusar stemningu yfir flokkinn. miller á nASA Það er millerpartí á nasa þar sem áki pain dustar rykið af plötuspilaranum eftir að heimili hans, pravda, brann til kaldra kola. Honum til halds og trausts verða einnig strákarnir í plugg´d. eina leiðin til að komast inn er að segja við hurðina „it´s millertime“ og borga 1000 kall í leiðinni. götuliSt á prikinu götulista- keppnin fer fram í portinu á prikinu og gerist það ekki mikið feitara. Benni og gísli galdur sjá um músík á meðan grillið glóir og listin vellur hreinlega út um eyrun á fólki. mega smúð. BiggO kVeður plötuþyrillinn biggo mun spila í síðasta skipti á skemmtistaðn- um Angelo. í því tilefni verður alls kyns húllum hæ og óvæntar uppákomur í gangi. einnig fær hann reynsluboltann Þórhall Skúlason eða Dj thor sér til halds og trausts. Binni Heiti á SólOn Brynjar már tryllir lýðinn á Sólon í kvöld en hann er einn af þeim sem virkilega kunna að skemmta fólki og veit hvað það er sem drífur fólkið út á dansgólf. Hann er heitari en allt sem heitt er þegar helgarnar ganga í garð og er svo heitur að fólk er byrjað að fækka fötum inni á Sólon áður en það veit af. Binni er líka með flottustu strípur í bænum sem lýsa upp dansgólfið og stemninguna. AnnA rAkel Og HJAlti á Vegó Anna rakel og Hjalti ætla að þeyta skífum á Vegamótum í kvöld og því er von á trylltri gleði á dansgólfinu. Það er ekki annað hægt en að verða últra súper glaður þegar svo stórglæsilegt teymi stillir sér upp fyrir aftan plötuspilarann og fer að pumpa út heitum danstöktum. Dansinn dunar og stemningin blómstrar á Vegamótum þangað til síðasti gestur skríður heim. grApeVine- tónleikAr ú jeee i heard it through the grapevine. Það verða grap- evine-tónleikar á Hressó í kvöld, við erum ekki viss hverjir ætla að troða uppi enda er það bara alls ekki aðalatriðið því stemningin er ávallt mögnuð á grapevine-tónleikunum svo enginn sannur tónlistargraður íslendingur ætti að láta þá framhjá sér fara. Hressó er bara svo geðveikis- lega hressandi staður. DJ SteF á HVerFiS Hverfisbarinn leggur sig allan fram um að halda fólki í stuði þar til því er sópað út með ruslinu og verða hressandi tilboð á barnum allt kvöldið. Það er enginn annar en stefmaðurinn sjálfur sem ætlar svo að þeyta skífum eins og það sé enginn morgundagur og sjá til þess að það fari að minnsta kosti tólf manns í djammsleik því tónlistin sem hann spilar er svo gríðarlega seiðandi og sæt. Jóli nJóli á DillOn Djóli Dóri eða DJ.óli Dóri spilar hressandi rokkmúsík á hinum hressa rokkbar Dillon í kvöld. óli Dóri er einn klikkaðasti rokkari landsins og sofnar út frá harðkjarna metal á hverju kvöldi áður en hann fer að dreyma um að „crowd surfa“ á pantera-tónleikum, já, hann er það mikill rokkari og tónlistin sem hann spilar er eftir því. ef þú lætur þig vanta á Dillon í kvöld ertu algjör kettlingur. Alice in cHAnge triBute Það verða trylltir Alice in change tribute- tónleikar á gauknum í kvöld en þá munu nokkrir ástsælustu tónlistarmenn þjóðarinnar taka höndum saman og spila lög á borð við Dirt, rooster og Down in A Hole. Dustaðu rykið af gömlu Alice in chains-plötunum, skelltu þeim á fóninn, syngdu hátt með og syngdu svo hærra með á tónleikunum á laugardaginn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.