Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Qupperneq 13
11
eru augljósar við skoðun, sérlega skal huga
að hári, húð og nöglum, tannmyndun og
þroska tanna. Næringarástand er mikil-
vægt. Feit börn eru yfirleitt tiltölulega há
vexti. Börn með Cushings sjúkdóm eru
feit, en langoftast hefur hæðarvöxtur hægt
verulega á sér. Hypothyroidismus sem
kemur fram á barnaskólaaldri getur verið
mjög lúmskur. Stundum er minnkaður
vaxtarhraði og seinkaður beinþroski einu
einkennin.
4. Rannsóknir
Þegar um er að ræða greinileg vaxtar-
frávik er rétt að gera undirstöðurannsókn-
ir, þar með talin blóðstatus, diff. alm. þvað-
skoðun og ræktun, smásjárskoðun þvags.
Urea, kreatinin, electrolyta og Ti. Röntgen-
mynd af hönd til ákvörðunar beinaldurs.
Einnig kemur til greina að athuga kalkbú-
skap, pH blóðs, eða jafnvel litningarann-
sókn.
Sé vaxtarfrávik mikið, eru vanalega
gerðar nánari hormónarannsóknir, t.d. á
HGH. Þeim rannsóknum verður ekki lýst
nánar hér, en hafa verður í huga, að horm-
ónarannsóknir eru dýrar og niðurstöður
oft vandtúlkaðar. Því ber að vanda vel til
framkvæmda þeirra, ekki sízt, þegar að
sýni eru send til annarra landa.
SAMANTEKT
1. Eitt bezta einkenni um heilbrigði barna,
er eðlilegur vaxtarhraði.
2. Afbrigðilegt útlit eða vöxtur er börnum
oft mikið andlegt álag.
3. Orsakir afbrigðilegs vaxtar eru oft
læknanlegar og því ber að sýna fyllstu
árvekni við að uppgötva og greina vaxt-
arvandamál barna.
HEIMILDIR
1. Faulkner F.: The Physical development of
children: A guide to interpretations of
growth-charts and development assessments
and a commentary on contemporary and
future plans. Pediatrics 29:448, 1962.
2. Garn SM, Rohrman CG.: Interaction of
nutrition and genetics in the timing of
growth and development. Pediatr.Cli.North
Am. 13:353, 1966.
3. Greulich W.W. and Pyle S.I.: Radiographic
Atlas of the Skeletal Development of the
Hand and Wrist 2.ed. Stanford University
Press 195-9.
4. Horner J.M.. Thorson A.V. and Hints R.L.:
Growth Decleration Patterns in Children
with Constitutional Short Stature. An Aid
to Diagnosis Pediatrics 62:529-534, 1978.
5. Lowry GH.: Growth and Development of
Children. Chicago, Year Book Medical
Publishers, 1973, p 77.
6. NCHS growth charts 1976. Monthly Vital
Stat Rep, vol 25, No. 3, suppl (HRA) 76-
1120, 1976.
7. Owen G.M.: The assessment and recording
of measurements of growth of children.
Pediatrics 51:461 1973.
8. Smith DW, Truog W„ Rogers JE., et al:
Shifting lineal growth during infancy: Illu-
stration of genetic factors in growth from
fetal life through infancy. J Pediatr. 89:225,
1976.
9. Tanner JM„ Whitehouse RH„ Takaishi M„
Standards from birth to maturity for height,
weight, height velocity and weight velocity:
British children, 1965. Arch Dis Child 41:
454 and 613, 1966.
10. Tanner J.M., Whitehouse R.H., Marshall
W.A., Healy M.J.R. and Goldstein H.: As-
sessment of skeletal maturity and predic-
tion of adult height. T.W.2 method. London
and New York Academic Press inc. 1975 b.