Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Page 18

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Page 18
16 slík tæki veita eru líklegri til að finna minniháttar frávik og hjálpa frekar við morphologiska flokkun en fyrri aðferðir. Blóðmeinafræðin fæst ekki aðeins við leit að blóðleysi heldur leitar hún eftir undanfara þess, svo sem skorti á járni, B12 og fólinsýru áður en til blóðleysis kemur. Það er nú þegar viðurkennt að skortur á þessum efnum getur valdið einkennum áð- ur en til blóðleysis kemur. Mat á blóðgildum innan normal marka er oft erfitt. Helst er að bera nýju gildin saman við eldri niðurstöður hafandi í huga aldursbreytingar sem kunna að hafa orðið milli mælinga. Tölur í neðri hluta normal dreifingar verða marktækari vísbending á blóðleysi, ef þær eru lægri en eldri tölur og eins ef þeim fylgja „indexar“ við eða utan normal dreifingar eða ef einhver breyting, jafnvel smávægileg, hefur orðið á útliti rauðu blóðkornanna og stundum einn- ig hvítra blóðkorna og blóðflagna. Á sama

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.