Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Síða 23
21
ferð. Hafi hæmoglobin ekki hækkað á 3
vikum, og tryggt er að sjúkl. hafi tekið
járnið, er greiningin sennilega röng, nema
að sjúkl. hafi blætt.
MEÐFERÐ
Kúamjólk inniheldur aðeins 0,8 mg af
járni í hverjum lítra, þannig að aueljóst er
að mjólkin fullnægir ekki járnþörf barns-
ins.
Nú á dögum eru flestar tegundir af korn-
meti handa börnum (pablum) járnbætt og
sjá oftast fyrir nægri járninntöku hjá börn-
um á aldrinum 3 til 9 mánaða.
Slíkur pakkamatur innheldur oftast um
7 mg af iárni per 100 hitaeiningar eða 45
mg per 100 g.
Ef fullburða börn eru alin á slíkum
barnamat eða öðrum iárnauðueum fæðu-
teeundum er óþarfi að gefa iárn í lyfja-
formi til að fvrirbvggja járnskort.
Fvrirburðum á hins vegar að gefa járn
profylakliskt, þar sem þeir fæðast með
litlar iárnbir^ðir og hafa auk bess mikla
járnbörf vegna mikils vaxtarhraða. Hæfi-
leg fvrirbyegiandi járnmeðferð handa fvr-
irburðum er 7—15 mg af ferró-iárni dag-
lega frá því barnið er 1 mánaða og þar til
það er 1 árs.
í grundvallaratriðum er meðferð á iárn-
skortsanæmiu eins hiá börnum og fullorðn-
um. Þannig ætti einnig hiá börnum að
gefa fulla járnmeðferð í 6 mánuði, til þess
að siá barninu fyrir nægum járnforða og
fyrirbvggja þannig endurtekna anæmiu.
Hægt er að reikna skammta handa börn-
um sæmilega nákvæmlega út, sem hlutfall
af fullorðinsskammti, og er þar einfald-
lega farið eftir aldri barnsins. Þannig
mundi 1 árs barn fá 14 af fuilorðins-
skammti, 3 ára %, 7 ára % og 12 ára %.
Nákvæmara er að reikna járnskammtana
út frá þyngd barnsins og er yfirleitt talið
hæfilegt að gefa 1,5—2,0 mg af ferró-iárni
per kg. líkamsþunga 3svar á dag (samt.
4,5—6 mg per kg).
Þau lyf sem flestir nota hér á landi eru:
1. Syr. Ferrosi sulfatis, sem inniheldur 3,85
g af ferrosulfati per 100 ml, eða 7,7 mg
af Ferro-járni per ml. Þannig myndi
hæfilegur skammtur handa eins árs
barni (ca. 10 kg) vera 2,5 ml af Syr
Ferrosi sulfatis 3svar á dag. (Samt. 58
mg af ferro járni daglega).
2. Svr. Ferronicum inniheldur 2,667 g af
ferrogluconati per 100 ml eða 3,09 mg
af ferro-járni per ml. Dagskammtur 1
árs barns af þessu lyfi myndi því vera
5 ml 3-—4 sinnum á dag.
Auðvelt er að kanna árangur járnmeð-
ferðar með því að telia netfrumur (reti-
culocyta), sem ná hámarki sínu á 5.—10.
degi meðferðar, og síðan ætti hæmoglobin
að hækka um a.m.k. 0,7 g % á viku, þar til
eðlilegu hæmoglobinma^ni er náð. og ætti
aldrei að taka meira en 2 mánuði að ná því
marki, sama hversu svæsin anæmian er.
Aukaverkanir af járnlvfium virðast sjald-
gæfari hjá börnum en fullorðnum, en ef
þeirra verður vart nægir yfirleitt að
minnka skammtana.
Parenteral járnmeðferð ætti ekki að eefa
börnum, nema að um malabsorbtion sé að
ræða og blóðtransfusion barf nánast aldrei
að beita, nema að barnið hafi einhverja
aðra undirliggiandi siúkdóma, eða ef búa
þarf barnið undir aðeerð.
Ef siúklingur svarar ekki oral járnmeð-
ferð þarf að hugleiða eftirfarandi atriði:
1. Var sjúkdómsgreiningin röng?
2. Hefur sjúkl. einhvern annan undirliggj-
andi sjúkdóm sem hindrar eðlilega svör-
un við járnmeðferð?
3. Tekur sjúkl. lyfið?
4. Fær sjúkl. rétta lyfjaskammta?
5. Tapar sjúkl. meira járni, en hann tekur
inn (blæðing)?
6. Hefur sjúkl. malabsorbtion?