Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Blaðsíða 41
39
börn krefja foreldra um svör við ákveðn-
um, síendurteknum spurningum. Tíðni
þvingunaráráttu er álitin um 1%. Obsessi-
onir byrja vanalega um 6 ára aldur, en
þessi börn koma þó ekki til læknis fyrr en
um 10 ára aldur að jafnaði. Horfur eru
betri því fyrr, sem komið er með börn til
meðferðar.
JTeðrofshneigð (schizoid) persónuleika-
truflun einkennist af því, að viðkomandi
forðast náin tilfinningaleg tengsl við aðra.
Einnig eru erfiðleikar á beinni tilfinninga-
tjáningu, sérstaklega í sambandi við reiði-
tilfinningar og tjáningu á þeim. Slíkum
börnum hættir til að einangra sig og
drekkia sér í eigin da.gdraumum.
Aðsóknargeðrofa (paranoid) persónu-
leikatruflun einkennist af þeirri tilhneig-
ingu að varpa eigin hugsunum og tilfinn-
ingum á aðra. Slík börn hafa miklar grun-
semdir og efasemdir og eru gjarnan tor-
trvggin í garð annarra og oft mjög öfunds-
sjúk.
Sefasýkis fhvsteric) persónuleikatruflun
er aleenffari hjá konum en körlum en slík-
ir einstaklingar eru siálfselskari, áberandi
óáræðnir í he^ðun, ýmist miö0, ánævðir eða
óánæCTðir, orðlýsingar allar ýktar og óná-
kvæmar.
Gcðvillu (psvchonathicl nersónuleika-
truflun einkennist af andfélaesleari hef>ð-
un, sem getur verið samfara undirligpjandi
vefrænum heilaskaða, alvarleeri tauga-
veíklunareinkennum eða annarri eeðveiki.
Greindarvísitala er oft fvrir neðan meðal-
lag. Alvarlegir fiölskvlduerfiðleikar og
erfðaorsakir eru einnig til staðar.
Aðrar persónuleikatruflanir einkennast
vanalega af bví, að við aukið álag eða
streitu svarar einstaklineurinn á ófull-
kominn máta, ýmist með því að sýna mikil
kvíðaeinkenni eða önnur ffeðræn einkenni.
Eins o? áður segir reynist erfitt að Preina
þetta hiá börnum, bar sem persónuleikinn
er ekki fullmótaður og því gjarnan talað
um í stað Dersónuleikatruflana tímabils-
bundin vandamál. Meðferð beinist vana-
lega að því að skilja til fuilnustu skap-
gerðarvandamál og upneldisaðferðir for-
eldra og stuðla að bví að einkenni hverfi.
Einstaklingsmeðferð fyrir barnið getur ver-
ið nauðsvnleg en sérstakiega er bó bvð-
jngarmikið að beita fjölskyldumeðferð við
persónuleikatruflunum, því langoftast eru
foreldrar með sömu persónuleikaeinkenni
og truflanir og börn þeirra. Foreldrar virð-
ast hafa sterka tilhneigingu til að viðhalda
hjá börnum sömu skapgerðarbrestum og
þeir hafa sjálfir.
HEGÐUNARVANDAMÁL BARNA
Við sjúkdómsgreiningu á hegðunar-
vandamálum barna ber að taka tillit til
aldurs barns við upphaf einkenna, fram-
vindu einkenna og áhrif þeirra á heildar-
þroska barnsins. Samfara hegðunarvanda-
málum eru einkennandi. önnur vandamál
t.d. skólaerfiðleikar og félagserfiðleikar
foreldra. Batahorfur barna með hegðunar-
vandamál eru mun verri en barna með til-
finningaleg vandamál. Hegðunarvandamál
eru u.þ.b. 10 sinnum algengari hjá drengj-
um en stúlkum og afbrotahneigð er mjög
oft samfara hegðunarvandamálum. Greind-
arvísitala þessara barna er eðlileg en
samkv. sumum heimildum lítið eitt fyrir
neðan meðallag. Algengustu skólaerfiðleik-
ar þessara barna eru alvarlegir lestrarerfið-
leikar samfara einbeitingarerfiðleikum, ó-
hlýðni, eirðarleysi og hjá eldri börnum
strok úr skóla. Hegðunarvandkvæði geta
verið margvísleg. Algengast er að þessi
börn eiga í erfiðleikum í samskiptum við
önnur börn, lendi í tíðum slagsmálum, eru
sífellt reið og óánægð. Þegar þau eldast
framkvæma þau skemmdarverk, afbrot,
þjófnað, strjúka að heiman og ljúga. Ein-
kennandi er að börn, sem byrja ung á
skemmdarverkum halda því áfram á full-
orðinsárum.
Horfur eru yfirleitt léleeri, því leneri,
tíma, sem einkennin standa yfir. Tíðni
hegðunarvandamála hjá 10—11 ára börn-
um í nýlegri breskri rannsókn var um 4%
og af þeim 4% aðeins 1.1% þeirra barna,
sem hafa ekki afbrotavandamál.
Orsakavaldar eru álitnir mareskonar.
Af þeim má nefna foreldramissi eða skiln-
að foreldra, ofbeldi eða óenanir foreldra
gagnvart barninu. Fjölskvlduerfiðleikar
eru einkennandi, tíð rifrildi, skortur á
ástúð og umhyegju, tíð aeavandamál. þar
sem agi er ýmist mjöe mikill eða lítill sem
enginn. Börnum er refsað og óenað án út-
skýringa, foreldrar tala minna við bömin
og nota takmarkaðri orðaforða. Reiðitján-