Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Blaðsíða 42

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Blaðsíða 42
40 ing foreldra er algeng og skortur er á til- finningalegri nærgætni og aðgát. Börn með hegðunarvandamál skortir oft innsæi í til- finningar annarra líkt og foreldrar þeirra. Systkinahópurinn er einkennandi stór, fleiri en 4—5 systkin og fátækt er oft ríkjandi á heimilinu og foreldrar í lægri stéttaskala. Hjá börnum á forskólaaldri eru einkenni tíð óþægðaköst, óhlýðni og eirðarleysi. Af hjónabandserfiðleikum foreldra má nefna líkamsárásir föður á móður en foreldrar barna með hegðunarvandkvæði eiga oft í alvarlegum hjónabandserjum. Gjarnan er annað foreldrið, það sem er meira háð barninu mjög ríkjandi í samskiptum, vana- lega móðrir en faðirinn víkjandi persónu- leiki (passiv dependent) og hann háður móður og hennar fyrirskipunum. Uppeld- isaðferðir foreldra eru því ólíkar og kyn- fyrirmynd (identification) barnsins í hættu stödd, vegna þess kvíða, sem barnið upp- lifir í samskiptum foreldra. Ef andfélagsleg hegðun hefur myndast, sem svörun við fjölskylduerfiðleikum og tilfinningavandamálum er meðferð álitin æskileg. Barnið hefur þá tileinkað sér á- kveðna hegðun, til þess að draga úr kvíða og streitueinkennum, sem er vanalega and- félagsleg og veitir þannig útrás fyrir reiði- tilfinningar sínar. Nauðsynlegt er að meta og skilja markmið með hegðuninni og hvað hefur áhrif á hegðunarerfiðleika í um- hverfinu. Samfara fjölskyldumeðferð og einstaklingsmeðferð fyrir barnið er atferl- ismeðferð einnig notuð. Eins og áður segir eru batahorfur slæmar og þýðingarmikið að byrja meðferð, sem allra fyrst. HEIMILDIR 1. Hale F. Shirley: Pediatric Psychiatry, 1963, pp. 579—622. 2. Michael Rutter, Lionel Hersov: Child Psychiatry; Modern Approaches, 1976, pp. 428—454, pp. 487—509. 3. Michael Rutter: Helping troubled children, 1975, pp. 217—267. Stefán Haraldsson dr.med. PES PLANO VALGUS Skekkjur, bæði hvað snertir form og stellingu, eru algengari í fæti en öðrum hlutum líkama. Pes plano valgus er sú skekkja fótar þar sem valgusstelling hælbeins frá lóðlínu fer yfir 5 gráður og þar sem arcus longitudinal- is medialis er horfinn að hluta eða öllu (mynd I). Þessi skekkja er oft kölluð ilsig, en sá hluti skekkjunnar, er þó oft secundert ein- kenni í þessum flokki formtruflana, sem eiga sér ólíkar orsakir, gefa mismunandi einkenni og krefjast ýmissa tegunda að- gerða. Beinagrind fótarins er byggð upp af 26 beinum, sem er raðað þannig, að þau mynda 4 plantart opna boga. Er hér um að ræða medialan og lateralan arcus longi- tudinalis og distalan og proximalan arcus transversalis. Þessi bygging gefur fætinum fjaður- magn við gang. Langbogar fótarins mætast undir tuber calcanei, sem þannig myndar sameiginlegan álagspunkt fyrir aftari hluta beggja langboganna. Hælbeinið hefur því mikilvægu hlutverki að gegna í viðhaldi eðlilegs forms á beinagrind fótar. Greina má ýmsar tegundir af pes plano valgus. Eftirfarandi flokkun byggir höf- undur að hluta á etiologiskum forsendum: 1. Pes plano valgus congenitus. 2. Pes plano valgus staticus. 3. Pes antice supinatus. 4. Pes plano valgus paralyticus 5. Pes plano valgus traumaticus. 6. Pes plano valgus infectiosus. 7. Pes plano valgus contractus. 1. Pes plano valgns congenitus (mynd 2.) Meðfæddur plano valgus fótur er tiltölu- lega sjaldgæfur. Hér er um að ræða alvar- legustu tegundina af pes plano valgus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.