Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Qupperneq 44

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Qupperneq 44
42 áfram. Barnið er þá með pes plano valgus staticus. Pathologiskt-anatomiskt veldur valgus stelling hælbeins því að sustentaculum tali færist medialt-plantart og dregur með sér ligamentum calcaneo-naviculare, sem veld- ur medial-plantar subluxation á caput tali. Það dregur með sér os naviculare sem er vertex á arcus longitudinalis medialis. Arcus longitudinalis medialis og lateralis fletjast út. Þannig brotna báðir langbogar fótarins niður aftanfrá við rotation calc- anei. Valgusskekkja hælbeins er þannig primer og planusskekkja langboga secund- er í þessari formtruflun. Hælbeinið er sem sé lykillinn að þessari innbyrðis riðlun beinabyggingarinnar í fætinum. Fái þessi fótskekkja að haldast, án að- gerða, svara bein fótar hinu sjúklega álagi með umbyggingu og truflun á formi hinna einstöku beina. Skekkjan hættir þá að vera statisk og verður fixeruð, permanent. Slík fixeruð formtruflun fótbeina veldur secun- der slitgigt snemma á fullorðinsárunum með vaxandi subjectivum einkennum og stundum invalidiserandi functio læsa. Meðferð á pes plano valgus staticus er nær eingöngu conservativ og er markmið þeirrar meðferðar að hindra þessa statisku skekkju og fyrirbyggja secunderar form- truflanir á beinagrind fótar. Svokölluð „innlegg“ eru notuð til þess að stýra vexti fótbeina. Eingöngu er notast við sérsmíðuð innlegg sem hafa það hlutverk að rétta upp valgusstöðu hælbeins með því að lyfta und- ir sustentaculum tali, en það réttir upp skekkjur hælbeinsins og veldur eðlilegri stellingu á arcus longitudinalis sem norm- aliserast enn frekar við stuðning innleggs undir arcus. Framleista fótar er haldið í léttri pronation sem plantar flecterar fremri hluta fyrsta metatarsalbeins og byggir upp distal hluta arcus longitudinalis medialis. Megin hlutverk þessarar tegund- ar innleggja er að rétta valgusstellingu hælbeins en það er sú primera skekkja, sem fæðir af sér allar hinar. Langmestur hluti vaxandi statiskra plano valgus fóta normaliserast við con- servativa meðferð. í sumum tilvikum næst þó ekki árangur þrátt fyrir langvarandi meðferð. f þeim tilvikum hefur undirritað- ur síðastliðin 20 ár gert skurðaðgerðir til þess að normalisera innbyrðis stellingu fót- beinanna og fyrirbyggja þannig ævilanga formtruflun fótar með invalidiserandi arthrosis deformans um miðjan aldur (mynd 3). 3. Pes antice supinatus (mynd 4) Hér er um að ræða eingraða primera contracturu í talonaviculare lið fótar. Þetta veldur því að framleisturinn er festur í supinatio og til þess að geta stigið á mediala hluta framleistans, verður sjúk- lingur því að valgisera hælbeinið. Þetta veldur plano valgus skekkju. Við þessa fót- skekkju eru notuð svokölluð derotations- innlegg. 4. Pes plano valgus paralyticus Hér er orsök skekkjunnar lömun, slöpp eða spastisk. Algengust tegund þessa plano valgus fótar kemur fram hjá börnum með paresis cerebralis. Oftast er meðferð hér conservativ með corrigerandi umbúðum. Oft þarf að grípa til stabliserandi aðgerða á beinagrind og í einstaka tilfellum til sina- flutnihgs. 5. Pes plano valgus traumaticus Þessi tiltölulega algenga skekkja orsak- ast af ýmsum tegundum traumata og má þar fyrst til telja hælbeinsbrot. Meðferðin er conservativ með innleggjum eða ortho- pediskum skóm. Oft þarf þó að gera corri- gerandi og stabiliserandi skurðaðgerðir á fætinum. 6. Pes plano valgus infectiosus Þessi plano valgus skekkja er secunder A B Mynd 4. — Pes antice supinatus. Óbrotin lína: táberg. Brotin lína: hæll. A) Supina- tio á tábergi. Hæll í lóðlínu. B) Álag á tá- berg gefur valgus á hælbein,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.