Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Side 45

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Side 45
43 við ýmsar tegundir arthritis og þá oftast við arthritis rheumatoides. Sé um invalidi- serandi subjectiv einkenni að ræða kemur hér til greina bæði conservativ og kirurg- isk meðferð með orthopediskum umbúðum og/eða orthopediskum skurðaðgerðum. 7. Pes plano valgus contractus (mynd 5) Því hefur verið haldið fram að hér væri um sérstaka tegund pes plano valgus að ræða. Undirritaður er þó ekki fyllilega á sama máli af þeim ástæðum að allar ofan- nefndar tegundir pes plano valgus geta endað sem pes plano valgus contractus, þ.e.a.s. með fixation skekkjunnar. Þó eru til vissar tegundir af plano valgus fótum, sem flokka mætti undir pes plano valgus contractus. Er þá um að ræða samvexti milli einstakra beina í fætinum. Slíkur samvöxtur er algengastur í formi coalitio calcaneo-naviculare. Meðferð þessarar teg- undar plano valgus fótar er að sjálfsögðu operativ. Coalitio eða brúnin á milli bein- anna er fjarlægð og er liður látinn mynd- ast í staðinn. Pes plano valgus, er eins og fram kemur af ofanskráðu, ekki eingöngu „einfalt il- Mynd 5. — Pes plano valgus contractus. Coalitio calcaneo-naviculare. sig“. Usigið eða planus deformitetið er oft- ast secudert einkenni í þessum hóp tiltölu- lega flókinna deformiteta, sem eiga sér ólíkar og mismunandi orsakir og krefjast mismunandi therapeutiskra aðgerða. Þýð- ingarmikið er að meðferð sé hafin snemma á vaxtarskeiði fótarins því það er á þeim hluta ævinnar og eingöngu á þeim hluta ævinnar sem conserativ meðferð gefur corrigerandi árangur og getur lagað skekkj- una. Secunder slitgigt kemur í fixeraða plano valgus fætur fullorðinna með vax- andi, oft invalidiserandi, subjectivum ein- kennum og functio læsa. Truflun á göngu- hæfni þessara sjúklinga getur verið af sömu gráðu og við slitgigt í mjöðmum eða hnjám. Conservativ meðferð á fixeruðum fullvöxnuc plano valgus fótum, þar sem komnar eru formtruflanir og aðrar sjúk- legar breytingar í bein, liði, vöðva og sinar, er eingöngu symptomatisk. Ef corrigera skal fullorðinn plano valgus fót verður að grípa til tiltölulega stórra orthopediskra skurðaðgerða. HEIMILDIR Grice, D.S.: An Extra-articular Arthrodesis of the Subastragalar Joint for Correction of Paralytic Flat Feet in Children. J. Bone & Joint Surg. 34-A:927-940, 1952. Haraldsson, S.: Operative Treatment of Pes Plano-valgus Staticus Juvenilis. Acta Orthop. Scand. 32:492-498. 1962. Haraldsson, S.: Pes plano-valgus. Svenska Lakartidn. 60:2687-2705, 1963. Haraldsson, S.: Pes Plano-valgus Staticus Juvenilis and its Operative Treatment. Acta Orthop.Scand. 35:234-256, 1965. Haraldsson, S.: Arthrorisis Procedure for the Correction of Flexible Flatfoot in Childhood. Decision Making in Foot Surgery. 123-136. Ed. Smith S.D. & DiGiovanni J.E. Stratton Intercont.Med.Book Co. New York 1976. Niederecker, K.: Der Plattfuss. Ed. F. Enke. Stuttgart 1959. Picard J.J & Mimram R.: Opération de Grice. Rev.Chir.Orthop. 47:590-597, 1961 Stracker, O.: Die Pathogenese des Kindlichen Knickfuses. Z.Orthop. 83:353-365, 1953.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.