Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Síða 49

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Síða 49
47 4. Coombs próf. Direct — indirect. 5. Ser protein. Bindigetu albumens er hægt að mæla á sérhæfðum rannsóknarstofum. Vonandi verður þess ekki langt að bíða að slíkar mælingar verði framkvæmdar á almenn- um rannsóknarstofum. Meðferð á nýburagulu Langsamlega oftast er ekki þörf neinnar sérstakrar meðferðar á nýburagulu. í flest- um tilfellum verður gulan ekki það mikil, að slíks sé þörf. Flestir, sem um þetta vandamál fjalla, telja að hjá fullburða börnum sé ekki þörf meðferðar (þ.e. ljósa- meðferð) fyrr en bilirubin í serum fari fram úr 12mg%. Aðrar reglur gilda hins vega um fyrirbura og dysmatur börn (sjá skema). Helstu atriði meðferðar eru talin að neðan: 1. Byrja fæðugjöf snemma (4 klst. frá fæðingu). Eins og bent hefur verið á, veldur hypoglycemia aukinni myndun á bilirubini og einnig minnkaðri starfsemi efnakljúfa í lifrarfrumum. Annað atriði er að fæðugjöf flýtir fyrir tæmingu á meconium úr þörmum. TAFLA 1. Overproduction Undersecretion Mixed A. Fetal-maternal blood group G. Metabolic-endocrine I. Sepsis incompatibility — Rh, ABO, 1. Familal nonhemolytic others jaundice, types 1 and 2 J. IntrautÆrine infections 2. Galactosemia 1. Toxoplasmosis B. Hereditary spherocytosis 3. Hypothyroidism 2. Rubella 4. Tyrosinosis 3. Cytomegalic inclusion- C. Nonspherocytic hemolytic 5. Hypermethioninemia body disease anemias 6. Drugs and hormones 4. Herpes simplex 1. G6PD deficiency & drug a. Novobiocin 5. Syphilis 2. Pyruvate kinase defic. b. Pregnanediol 6. Hepatitis (HAA) 3. Other erythrocyte encyme c. Certain breast milks defic. d. Lucey-Driscoll K. Epidemic hepatitis 4. a-Thalassemia syndrome 5. v-Thalassemia 7. Infants of diabetic 6. Vitamin K3-induced mothers hemolysis 8. Prematurity 9. Hypopituitarism & D. Extravascular blood— anencephaly petechiae; hematomata; 10. Cardiac failure pulmonary, cerebral or occult hemorrhage H. Obstructive 1. Biliary atresia E. Polycythemia a. Trisomy 18 1. Maternal-fetal or feto- 2. Choledochal cyst fetal transfusion 3. Cystic fibrosis 2. Delayed clamping of the 4. Tumor or band umbilical cord (extrinsic obstruction) 5. Cholestatic syndromes F. Increased enterohepatic a. Progressive: elevated circulation serum bile acids 1. Pyloric stenosis b. Nonprogressive: 2. Intestinal atresia or normal serum bile stenosis including' annular acids pancreas c. Intermittent 3. Hirschsprung's disease 4. Meconium ileus or meco- nium plug- syndrome 5. Fasting and/or other cause for hypoperistalsis 6. Drug-induced paralytic ileus (hexamethoniums) 7. Swallowed blood
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.