Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1979, Síða 49
47
4. Coombs próf.
Direct — indirect.
5. Ser protein.
Bindigetu albumens er hægt að mæla á
sérhæfðum rannsóknarstofum. Vonandi
verður þess ekki langt að bíða að slíkar
mælingar verði framkvæmdar á almenn-
um rannsóknarstofum.
Meðferð á nýburagulu
Langsamlega oftast er ekki þörf neinnar
sérstakrar meðferðar á nýburagulu. í flest-
um tilfellum verður gulan ekki það mikil,
að slíks sé þörf. Flestir, sem um þetta
vandamál fjalla, telja að hjá fullburða
börnum sé ekki þörf meðferðar (þ.e. ljósa-
meðferð) fyrr en bilirubin í serum fari
fram úr 12mg%. Aðrar reglur gilda hins
vega um fyrirbura og dysmatur börn (sjá
skema). Helstu atriði meðferðar eru talin
að neðan:
1. Byrja fæðugjöf snemma (4 klst. frá
fæðingu). Eins og bent hefur verið á,
veldur hypoglycemia aukinni myndun á
bilirubini og einnig minnkaðri starfsemi
efnakljúfa í lifrarfrumum. Annað atriði
er að fæðugjöf flýtir fyrir tæmingu á
meconium úr þörmum.
TAFLA 1.
Overproduction Undersecretion Mixed
A. Fetal-maternal blood group G. Metabolic-endocrine I. Sepsis
incompatibility — Rh, ABO, 1. Familal nonhemolytic
others jaundice, types 1 and 2 J. IntrautÆrine infections
2. Galactosemia 1. Toxoplasmosis
B. Hereditary spherocytosis 3. Hypothyroidism 2. Rubella
4. Tyrosinosis 3. Cytomegalic inclusion-
C. Nonspherocytic hemolytic 5. Hypermethioninemia body disease
anemias 6. Drugs and hormones 4. Herpes simplex
1. G6PD deficiency & drug a. Novobiocin 5. Syphilis
2. Pyruvate kinase defic. b. Pregnanediol 6. Hepatitis (HAA)
3. Other erythrocyte encyme c. Certain breast milks
defic. d. Lucey-Driscoll K. Epidemic hepatitis
4. a-Thalassemia syndrome
5. v-Thalassemia 7. Infants of diabetic
6. Vitamin K3-induced mothers
hemolysis 8. Prematurity
9. Hypopituitarism &
D. Extravascular blood— anencephaly
petechiae; hematomata; 10. Cardiac failure
pulmonary, cerebral or
occult hemorrhage H. Obstructive
1. Biliary atresia
E. Polycythemia a. Trisomy 18
1. Maternal-fetal or feto- 2. Choledochal cyst
fetal transfusion 3. Cystic fibrosis
2. Delayed clamping of the 4. Tumor or band
umbilical cord (extrinsic obstruction)
5. Cholestatic syndromes
F. Increased enterohepatic a. Progressive: elevated
circulation serum bile acids
1. Pyloric stenosis b. Nonprogressive:
2. Intestinal atresia or normal serum bile
stenosis including' annular acids
pancreas c. Intermittent
3. Hirschsprung's disease
4. Meconium ileus or meco-
nium plug- syndrome
5. Fasting and/or other cause
for hypoperistalsis
6. Drug-induced paralytic
ileus (hexamethoniums)
7. Swallowed blood