Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22
9
DÁNARMKIN VERKAKVENNA
Hólmfrlöur Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson
Atvinnusjúkdómadcild Vinnucftirlits rlkisins
INNGANGUR
Dánarmcinarannsóknir á körlum hafa sýnt, aö dánartlöni cr
há mcöal ófaglærðra vcrkamanna og annarra, sem taldir cru
standa ncöarlcga f þjóöfélagsstiganum (1). Fáar
dánarmcinarannsóknir hafa vcriö gcröar á starfshópum
kvcnna (2), cnda þátttaka þcirra á atvinnumarkaöinum Icngst
af stopul. Rannsóknir bcnda til aö svipaö gildi um konur og
karla, dánartlöni sé hærri I lægri þjóöfélagsstéttum.
Llfshætlir gætu haft meiri áhrif á hcilsu og dánarmcin cn
vinnuumhverfiö (3). Þcssi rannsókn var gerö til aö svara þcirri
spurningu, hvort dánartlöni væri hærri I hópi reykvlskra
verkakvenna cn meöal annarra (slenskra kvcnna.
EFNI OG ADFERÐIR
1 rannsóknarhópnum voru 18.878 konur, sem grcilt hölöu til
Llfcyrissjóös Dagsbrúnar og Framsóknar á árunum 1970-86.
Fylgitími var 1951-89. Fyrst var dánartlöni athuguö 1 öllum
hópnum. Rannsóknin var slöan takmörkuö viö þær konur,
sem grcitt höföu til sjóösins eftir tvftugt, cn þær gátu hafa
byrjaö fyrr. Þclla var gcrt til aö útiloka skólastúlkur I
sumarvinnu.
Rannsóknarhópnum var slöan skipt cftir lcngd starfslíma og
cftir þvl á hvaöa árabili konurnar grciddu fyrsl I sjóöinn.
Mismunandi langs huliöstlma var krafist. Væntigildi var
fundið mcö margfcldi mannára 1 rannsóknarhópnum og
dánartalna fslcnskra kvcnna á sama aldri á sama tfma. Sföan
var rciknaö staölaö dánartöluhlutfall.
NIDURSTÖÐUR
Dánartala var lág I hcildarhópnum. Staölaö dánartöluhlutfall
var hærra en væntigildiö þcgar um var aö ræöa krabbamcin 1
lungum og blööru cn tölurnar voru lágar. Sjálfsmorö og
óþckktar orsakir voru tlöari cn I viömiöunarhópnum.
Þcgar hópurinn halöi vcriö takmarkaöur viö þær, scm
grciddu I sjóöinn cflir tvftugt, mátti sjá aö staölaö
dánartöluhlutfall dánarmcina I hcild var hærra cn
væntigildiö og hækkaöi cftir þvf scm slarfsllminn lcngdist þar
til tlu starfsárum var náö. Dánartölur voru lægstar mcöal
þcirra sem hölöu grcilt til sjóösins lengur en á tlu ára tlmabili
og lægri cn væntigildiö.
Dánartölur I hópi þcirra scm byrjuöu aö grciöa til sjóösins
eftir 1977 voru hærri en meöal þcirra sem byrjuöu fyrr og
mun hærri en mcöal annarra fslenskra kvcnna.
ÁLYKTANIR
Biliö á milli þjóöfélagshópa fcr vaxandi, cf dæma má af
dánarmcinum vcrkakvcnna. Llfshættir þcirra sem standa stutt
viö 1 vinnu viröast varasamari cn þcirra scm breyta slöur til og
una viö sitt. Tlöni sjálfsmoröa bendir til aö verkakonur séu
vansælli cn aörar konur.
HEIMILDIR
1. Registrar General. Occupational mortality 1970-72.
Dcccnnial supplcment. London:HMSO,1978 (Series DS No.
!)•
2. Goldblatt P. Socinl class mortality diffcrcnccs. In: Mascic-
Taylor CG, ed. Biosocial aspccts of social class. Oxford:
Oxford University Press, 1990:24-58. (Biosocial society scrics;
No 2).
3. Fox AJ, Adclstcin AM. Occupational mortality: work or
way oflife? J Epidcmiol Community Hcalth 1978;32:73-8.
ER KRABBAMEIN TÍÐARA HJÁ
VERKAKONUM EN ÖÐRUM KONUM?
Vilhjálmur Rafnsson, Hólmfrlöur Gunnarsdóttir
Atvinnusjúkdómadcild Vinnueftirlits rlkisins
INNGANGUR
Rannsóknir á dánarmcinum og nýgcngi krabbameins mcöal
kvcnna hafa sýnt aö llöni krabbamcins cr mismunandi cflir
þvf hvar konurnar standa I þjóðfélagssliganum og cflir
lifnaöarháttum þeirra (1,2). Ýmsir öröugleikar voru áöur á aö
flokka konur eftir starfi I þjóöfélagshópa en á seinni árum
hcfur sllk flokkun einfaldast vegna mciri atvinnuþátttöku
kvcnna.
Markmiö þessarar rannsóknar var að kanna hvort einhvcr
ákvcöin krabbamcin væru algengari meöal vcrkakvenna en
annarra fslenskra kvcnna.
EFNI OG AÐFERÐIR
Þctta er aftursýn hóprannsókn scm gcrö var á 22.108
verkakonum sem grciddu 1 llfcyrissjóði 1 Rcykjavlk og
Hafnarfiröi. Mcö lölvulcnglngu á kcnnitölum var lcltaö aö
þvf hvort verkakonurnar kæmu fyrir I Krabbameinsskrá.
Væntigildi var fundiö mcö margfcldi mannára 1
rannsóknarhópnum og nýgcngitalna krabbamcins fyrir allar
Islcnskar konur. Slöan var reiknaö út staölaö nýgcngihlutfall.
Fyrst var nýgcngi krabbamcins athugaö hjá öllum hópnum, cn
slöan var honum skipt I undirhópa cflir þvf hvort konurnar
höföu grcitt I llfeyrissjóöina cftir 20 ára aldur, hvort þærvoru
1 Hafnarljaröar- cöa Rcykjavlkursjóönum og eftir starfstlma.
NIÐURSTÖÐUR
Færri 1 hcildarhópnum höföu fcngiö krabbamcin cn
væntigildiö sagöi til um (789 krabbamcin á móti væntigildinu
835.56). Brjóstakrabbamein var fátltt (186 á móti 225.11). I
hópnum sem greiddi f sjóöina cftir 20 ára aldur voru einnig
færri scm hölöu fcngið krabbamcin cn mcöal annarra
fslcnskra kvenna. Ekki var afgcrandi munur á nýgcngi
krabbamcins hjá konunum eflir sjóöum. Sum krabbamein
voru tföari hjá þcim sem höföu stuttan starfstfma. Þctta gilli
þó ckki þcgar liliö var á krabbamcin 1 hcild. Krabbamcin f
brjóstum var þvf fátlðara þvf lengur scm konurnar hölöu
unniö. Þcssu var öfugt fariö mcö krabbamcin f lcghálsi scm
var þvf tlöara þvl lcngri scm starfstlminn var. í nokkrum af
undirhópunum rcyndist lungnakrabbamcin tlöara cn
væntigildiö sagöi til um og sama gilti um krabbamcin f
þvagblööru og nýrum.
ÁLYKTANIR
Niðurstöðum bcr f stórum dráttum satnan viö niöurstööur
erlcndra rannsókna, sem hafa sýnt, aö lungnakrabbamcin,
krabbamein f þvagblööru, nýrum og lcghálsi er algcngara
mcöal ófaglærðra vcrkakvcnna en annarra.
HEIMILDIR
1) Moser KA, Pugh H, Goldblatt PO. Inequalitics in womcn's
hcalth: looking at mortality differcntials using an alternative
approach. Br Mcd J 1988;1:1221-4
2) Lynge E, Thygcsen L. Occupational canccr in Danmark.
Canccr incidcnce in thc 1970 census population. Scand J
Work Environ Hcallh 1990;16:suppl 2.