Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Qupperneq 12

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Qupperneq 12
12 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 MAGN OG VIRKNI MÓTEFNA GEGN YFIRBORDSFJÖLSYKRUM STREPTOCOCCUS PNEUMONIAE FYRIR OG EFTIR BÓLUSETNINGU Gcstur Viðarsson. Ingilcif Jónsdóttir, Stcinn Jónsson og Hclgi Valdimarsson. Rannsóknarstofa Háskólans í Ónæmisfræöi, Landspitala. Baktcrían S. pneumoniac (pncumococcar) cr mikill mcinvaldur í núlímaþjóðfélagi cn hún cr algcngasta orsök lungnabólgu, cyrnabólgu og skútabólgu, cn vcldur cinnig öörum fátíðari kvillum (blóðsýkingu og hcilahimnubólgu). Hclsta ástæða þcss hvc við crum næm fyrir sýkingum þcssarar baktcríu cr talin vcra sú að hún bcr hjúp mikinn úr fjölsykrum scin ónæmiskcrfið á crfitt mcð að grcina og mynda mótcfni gcgn, auk þcss scm sykmrnar cru taldar torvclda upplöku átfruma á hcnni. Minni fylgni hcfur orðið vart milli niótcfnastyrks og upptöku átfruma á pncumococcum in vitro cn gcngur og gcrist fyrir aðrar tcgundir baktcría. Bólucfni það scm til cr á markaðnum i dag (PEUM023, Pncumovax) cr samsctt úr fjölsykrum af yfirborði 23 algcnguslu hjúpgcrða (>99%) af þcim rúmlcga 80 scm þckktar cm. Ónæmisviðbragð gcgn fjölsykmm cr ckki cins kröflugl cins og gcgn prótcinum (lítið scm ckkcrt í börnum t.d ). auk þcss scm cðli sv'arsins cr annað. Mcðal annars vcrður ónæmisminni vcikara. Markmið rannsóknarinnar cr að atlniga Inort og þá lncrnig fullorðnir hcilbrigðir cinstaklingar svara bólucfninu, þ.c. hvcrs- konar mótcfni myndast hclst og hvort aukin styrkur mótcfna gcgn pncumococcum lciði til aukinar upptöku hvítra blóðkorna (PMNL) á þcim. Scttar vom upp ELISA aðfcrðir til mælinga i blóðvatni fyrir og cflir bólusctningu 10 læknancma á IgA, IgG, IgGj, IgG^, lgG^ og IgG^ mótcfnum gcgn hjúpsykmm pncumococca af gcrðum 3, 6, 8, 19 og 23, cn þær cm mcðal þcirra allra algcngustu. Einnig vom sctt upp próf til ákvörðunar á upplökuvirkni í bióðvatni fyrir PMNL á þcssum gcrðuin. í Ijós kom að ónæmisviðbrögð við bólucfninu vom mjög mismunandi cfiir því hvaða hjúpgcrð var um að ræöa, auk þcss scm svömn cinstaklinga var mjög brcjlilcg. Engin viðbrögð sáust gcgn hjúpgcrð 3, ncma hjá cinum cinstaklingi scm hafði ábcrandi hátt IgA svar gcgn öllum gcrðum. Hlutfallslcg hækkun var marktækt mciri að mcðaltali (p = 0.0034, parað l-próO í IgA (2,7 föld) cn í IgG (l,5 föld). Fylgni var cinnig milli hækkana í IgA og IgG (p < 0,001). Marktæk fylgni var niilli styrks IgG og upplöku fyrir hjúpgcrðir 23 (r = 0,952), 19 (r = 0,863), 8 (r = 0,814) og 6 (r = 0.792) (p < 0,001) cn ckki fyrir gcrð 3, cn svo háir fylgnistuðlar hafa vart áður scst á prcnti í hliðstæðum prófum fyrir pncumococca. Skýring á því cr að öllum líkindum tvíþætt; annarsvcgar sú að kjörstyrkur blóðvatns var ákvcðinn fyrir hvcrja hjúpgcrð í virkniprófum og upptaka niæld þar scm mótcfni vom takmarkandi þállur, og hinsvcgar að mótcfni gcgn fjölsykrum baklcríuvcggjar (CPS) voru hlutlcyst áður cn mótcfni gcgn hjúpsykmm vom mældar, cn mólcfni gcgn CPS cm litið scm ckkcrt virk scni opsónín. Marktæka fylgni (cn ckki cins háa) mátti sjá milli IgA og upptöku fvrir allar gcrðirnar ncma fvrir 3 og 6. Ástæða þcss gæli vcrið sú að slyrkhækkun I IgGj fylgir IgA hækkunum, cn IgA cr almcnnt ckki talið mjög virkt opsónín, a.m.k. mun vcikara cn IgG. í IgG undirflokkum málli sjá stcrkustu fylgni milli upptöku og IgG^; þar var fylgni fyrir allar gcrðir ncma 3. IgGj kom þar á cfiir, cn cngin fylgni sást fyrir hjúpgcrðir 3 og 19. Engin fylgni sást milli IgG^ og upptöku. Enn scm komið cr hcfur ckki rcynst unnt að mæla IgG^ ncma fyrir hjúpgcrð 8, cn þar mátti sjá veikmarktæka fylgni við upptöku (r=0,454; p < 0.05). í náinni franúíð cr m.a. fyrirhugað að athuga hvort prótcintcngdar Ijölsykmr auki mótcfnamyndun og brc>li cðli svarsins, þ.c. auki upptökuvirkni og styrki minnissvar. Ný ritröð í læknisfræði Tekist hefur samvinna með bókaútgáfunni Iðunni, Laeknafélagi íslands, Læknafélagi Reykjavíkur og Læknablaðinu um útgáfu handbóka og fræðirita á sviði læknisfræði og skyldra greina. Fyrstu þrjú verkin eru nú komin út: Heimspeki læknisfræðinnar — kynning eftir Henrik R. Wulff, Stig Andur Petersen og Raben Rosenberg, Siðfræði og siðamál lækna eftir Örn Bjarnason og Rökvís sjúkdómsgreining og meðferð eftir Henrik R. Wulff. Efni þessara bóka tengist óneitanlega þeirri umræðu sem á sér stað í þjóðfélaginu um breytingar á heilbrigðisþjónustunni. Sömuleiðis tengist það umræðunni um hinar öru framfarir í erfðavísindum, sbr. rannsóknir á fósturvísum, líffæraflutningum og glasafrjóvgunum. Bókaútgáfan Iðunn sér um dreifingu bókanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.