Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 55

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 51 SAMSPIL SKERÐIBÚTABREYTILEIKA ( STÝRISVÆÐI A APOPRÓTÍN Al OG REYKINGA ÁKVARÐAR ÞÉTTNI PRÓTÍNSINS í BLÓÐI Garðar Siaurðsson. Vilmundur Guðnason, Gunnar Sigurðsson, Steve Humpries. Charing Cross Sunley Research Centre, London. Rannsóknarstöð Hjartaverndar og Lyflækningadeild Borgarspltalans. Faraldsfræðilegar rannsóknir hafa sýnt að hætta á kransæðsjúkdómi er aukin með reykingum en minnkar með hæm' þéttni á apoprótíni (apo) Al og kólesteróli háþétlni fituprótíns (hiqh denslty lipo-proteln, HDL). En apo Al er megln prótln HDL Nýleg íslensk rannsókn hefur sýnt fram á að 1% breyting á apo Al veldur 2% breytingum á afstæðri áhættu (relative risk, rr) fyrir kransæðastlflu. Ættarrannsóknir benda til þess að 44-60% af þéttni apo Al ráðist af erfðum. Þekkt er að reykingar valdi lækkun á þéttni á apo Al og HDL. Þekkt er að basabreytingin á Gúanín (G) vfir I Adenín (A) í stöðu -75 í stýrisvæði (promoter) apo Al hafi ahrif á tjáningu gensins og veldur þessi basabreyting eyðileggingu á skeroistao fyrir skerðiensímið Msp I. Tilgangur þessarar rannsóknar var að athuaa tíðni og áhrif þessararbasabreytu á apo Al oq HDL-kólesteróí I íslensku þýði, ásamt því sem áhrif reykinga á þéttni apo Al og HDL-kólesteról voro könnuð. Úrtakið var 317 íslendingar (151 karl og 166 konur) úr almennu þýði. Á einfaldan og fljótlegan hátt mátti greina basabreytuna með ensímhvattri fjöldföldun (polvmerase cnain reaction, PCR) á kjarnsýrobúti í styrisvæði apoAI, klippingu á þeim búti með skeröiensíminu Mspl og rafdrætti. Reykingar voro tengdar 5% lækkun á apo Al (p<0.025) og 11% lækkun á HDL (pxO.01) í körium en 6% lækkun á apo Al (p<0.025) og 7% lækkun á HDL (p<0.05) I konum. Hlutfall einstaklinga með A set (allele) var 0.23. Ef etnungis var litið á þá karia sem ekki reyktu (70%) þá voro þeir sem höfðu A setið með 9% hærra gildi af apo Al en þeir sem voro arfhreinir um G setið (p<0.01) og mætti áætla að þeir heföu 18% lækkun á rr fyrir kransæoastíflu. Áhrif reykinga voro síðan könnuð og mátti sjá að meðal karia sem höföu A setið voru áhrifin mest og voro þeir sem reyktu með 23% lægri qildi af apo Al miðað við þá sem ekki reyktu (p=0.005) og því meo um 46% hækkun á rr, ef aðeins er tekið mið af breytingum á þéttni apoAI. Meðal þeirra karia sem aðeins hðfðu G setið var munurinn á þéttni apo Al milli þeirra sem reyktu og þeirra sem ekki reyktu minni (2%) og ekki marktækur. Breytingar á HDL-kólesteróli fylgdu breytingum á apo Al. Tölfræóileq tengls (ANOVA 2-way interaction) milli reykinga og skerðibútabreytileika voru marktæk í körlum (F=5.870, p=0,017). Ekki fundust sömu tengsl milli reykinga og arfgeröar I konum. Rannsókn sem þessi hjálpar til að greina samspil umhvertis og erfða í áhættuþáttum kransæðastíflu og gæti stuðlað ao markvissari fyrirbyggingu þeina. PREDICTIVE VALUE OF APOLIPOPROTEINS IN A PROSPECTIVE SURVEY OF CORONARY ARTERY DISEASE IN MEN Gunnar Sigurdsson. Asdis Baldursdoltir, Ilelgi Sigvaldason, Uggi Agnarsson, Gudmundur Thorgeirsson, Nikulas Sigfusson. From the Icelandic Heart Association, Lagmula; and Department of Medicine, Reykjavik City Hospital, Reykjavik, Iceland. Some studies have suggested that measurements of apolipoproteins may be valuable in the clinical assessment of susceptibility to coronary artery disease, over and above the lipoprotein lipids. Only a few of these studies have been prospective in nature and further knowledge is therefore needed to clarify the issue. The independent prognostic value of apolipo-proteins (apo-B, apo-AI and apo[a]) with regard to coronary artery disease was estimated from a prospective survey among 1,332 randomly selected Icelandic men, aged 45- 72 years, participating in a health survey from 1979 to 1981. The group was followed for 8.6 years, and during that period 104 men had fatal or non-fatal myocardial infarction. The Cox's proportional hazards model was used to estimate the significance of independent variables. The results of multivariate analysis showed that apo(a) was a significant independent risk factor (odds ratio 1.22 for 1 SD), but apo-AI was a stronger negative risk factor (odds ratio 0.70 for 1 SD). Apo-B was a highly significant risk factor in a univariate analysis, but not in a multivariate analysis when serum Cholesterol was included. Previous population surveys in Iceland have confirmed the importance of cigarette smoking, cholesterol, triglycerides and blood pressure as risk factors for coronary artery disease. The present results illustrate additional importance of apo-AI and apo(a) concentrations in predicting coronary artery disease among Icelandic men, whereas apo-B did not contribute anything further to the prediction than serum total cholesterol.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.