Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 18

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 18
18 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 P ..O HVAÐA LÆRDOM MA DRAGA UM C IO NOTKUN GEÐLYFJA AF GEÐLYJAÁVÍS- UNUM UTAN SJÚKRAHÚSA? Tómas Zoega. Júlíus Björnsson, Tómas Helgason. Geðdeild Landspítala Tilgangur rannsóknar var að kanna ávísanir á geðlyf utan sjúkrahúsa í Reykja- vík. Safnað var saman öllum ávísunum á geðlyf er Reykvíkingar fengu í mars 1984 og í mars 1989. Upplýsingar er fram komu á lyfseðlunum voru skráðar og flokkaðar. Skráð var hvaða lyfjum var ávísað, magn þeirra og skammtar. Ennfremur kyn og aldur sjúklinga svo og aldur og sérgrein læknis. Borin var saman notkun geðlyfja á Norðurlöndum. í mars 1989 var algengi geðlyfjaávísana 5.0% hjá körlum og 8.5% hjá konum 15 ára og eldri. Aðeins 4% sjúklinga var ávísað meir en 90 skilgreindum dagskömmtum (SDS) af róandi lyfjum og 5.4% sjúklinga fengu samsvarandi magn svefnlyfja. Geð- læknar ávisa ekki nema rúmlega fimmtungi geðlyfja. Á nánast helmingi ávisana á geðlyf er heimilislæknar ávísa eru einnig önnur lyf. Það gefur til kynna að saman fari geðsjúkdómur og líkamlegur sjúkdómur eða geðlyf séu gefin vegna álags sem orsakast af líkamlegum kvilla. Heimilislæknar ávísa geðlyfjum á annan hátt en geðlæknar. Heimilislæknar simsenda geðlyf oftar og nota minni skammta en geðlæknar sérstak- lega hvað varðar sterk geðlyf og geðdeyfðar- iyf- E 19 GALANTHAMINE HYDROBROMIDE i SÍÞREYTUFÁRI Emlr Snorrason, Árnl Gelrsson, Landsspitala. Síþreytufár (Chronlque fatlgue syndrome) eln- kennist af mikllll þreytu bæði andlegrl og likamlegrl við mlnnstu áreynslu, svefnlruflunum og vöðva- verkjum. Örsaklr slúkdóms eru óþekktar en sýking- ar bæðl velru og bakteriusýklngar og eins höfuð- áverkar virðast geta framkallað pessl elnkennl. Si- þreytufár er krónlskur sjúkdómur, sem staðið getur árum saman sbr. Akureyrarveiki, og skert verulega starfsþrek og almenna getu sjúkllngs til bæði and- legra og likamlegra starla. Sjúkdómsgreining bygglst á að úliloka alla þekkta vefræna sjúkdóma, sem framkallað geta svlpuð elnkenni. Talsvert aiþjóðlegt átak hefur nýlega verið gert til að skiigrelna sjúk- dóminn og elns álak til að samræma rannsóknar- aðferðir við rannsóknir á eðli, orsök og meðferð á siþreytufári. Tvibllnd rannsókn á lyfinu galanthamlne hydro- bromide (R.Nivalin), sem er acetylkólínesterasa blokkari, var gerð. Tll grundvallar þessari rannsókn er sú tllgáta að truflun i boðefnakerfl acetylkólíns liggi til grundvallar einkennum: þreytu, svefnieysi og vöðvaverklum. Þessl elnkenni benda til truflunar bæði i mlotaugakerfl og elns vöðvum. Galanthamine Hydrobromide eykur framboð á boðefninu bæði i heila og eins við vöðva-taugamót þverrákóttra vöðva. Breytingar á ulanfrumu vökva gætu aukið virkni hvatans acetylkólínsesterasa og þar með aukið nlðurbrot boðefnisins. Þessi aukning á virkni gæti verlð lilkomln vlð bólgur í tauga og vöðvavef. Fjörutiu og niu sjúkllngar tóku þált í rannsókn- inni.sem stóð yfir í 8 vikur. Aukaverkanir af lyfinu voru talsverðar einkum ilökurleikl, höfuðverkur og svlmi. Sjúldingar voru lyfjalauslr fyrlr rannsókn. Lyí- leysa var borln saman við lyf i helming sjúklinga 24/25 i tvær vikur. Að tveimur vlkum liðnum voru sjúklingar teknlr af lyfi/lyfleysu ef englnn batl hafði komið fram. Læknir skipti 24 slúklingum af lyfleysu yfir á lyf. þar af voru 3 á virku lyfl. Þessi skipli voru marktæk vlð p <0.000001. Skammtar voru 30 mg á dag, sem náð var í skrefum. Vegna aukaverkana voru aðelns 70%, sem fylgdu lyfjaskema skv. prótókól. Þrátiu og þrír sjúkíingar af 49 luku rannsókn. niu duttu út vegna ástæðna óviðkomandi rannsókn; s|ö sjúklingar hættu samkvæmt prótókól vegna lítllla eða engra áhrifa af lyfi á sjúkdómselnkenni. Próf, sem notuð voru tll að meta einkennl, sbr. þreytu, vöðvaverki og svefnleysi, voru linuskalar, mlnnispróf, kvíðaskaii Spielberger og slrooppróf, .Cognitlve failure" próf. Niðurstöður af aimennri blóðmelnafræðl verða raktar annars staðar. Enginn marktækur munur kom fram á mllll lyijahóps og lyfleysu hóps eftir tvær vikur. Saman- burður á lyfleysuhóp eftir tvær vikur og lyf|ahóp eftlr 4 og 8 vikur var hins vegar marktækur vlð p <0.001. Bati vegna lyfjagjafar var hægur en linulaga og kom fyrst fram marktækt eftir 4 vikur og helst i öllum tilvikum út 8 vikur. Enginn lyfjasjúklinga sýndl bata. sem gekk síðan til baka. Þessi rannsókn er þvi álilln slyðja þá lilgálu að boðefnlð acetylkólin koml við sögu i einkennum siþreytufárs: þ.e. þreytu, svefnleysls og vöðvaverki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.