Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22
31
Ahrif retrobulber deyfincar A verki og
VANLÍÐAN EFTIR AOGERÐIR VIO S3ÖNHIHNUL0SI
1 SVÆFINGU.
María Soffía Gottfreðsdóttir.
Inqiinundur Gíslason. Einar Stefánsson.
Sigurborg Sigurjónsdóttir. Niels Chr.Nielsen.
Háskóli lslands. Landakotsspítali.
Gerð var framsæ tvíblind rannsókn á áhrifum
retrobulber deyfingar á verki og vanliðan
eftir aðgerðir við sjónhimnulosi sem gerðar
voru í svæfingu. Rannsóknin tók til 32
sjúklinga sem allir voru með sjónhimnulos.
Tilviljun réð vali 16 sjúklinga í deyfingar-
hóp og 16 sjúklinga í samanburðarhóp. Meðal-
aldur sjúklinganna var 51.7 ár. Eftir aðgerð
voru verkir og önnur vanlíðan skrað, og var
verkjastig frá 0-10(0=enginn verkur. 10=
óbærilegur verkur). Marktækur munur var a
verkjastigi hópanna fyrstu klst. eftir
aðgerð, samanburðarhópurinn kvartaði um
meiri verki (p=0.0001 e.2 klst. p=0.03 e. 4
klst.) og ógleði (p=0.001). Marktækur munur
var á verkjastigi karla og kvenna í saman-
burðarhópnum fyrstu klst. eftir aðgerð,
verkjastig karla var hærra (p=0.046).
Marktækur munur var á þörf hópanna fyrir
sterk verkjalyf í aðgerð og eftir aðgerð,
fleiri sjúklingar í samanburðarhópnum
þurftu sterk verkjalyf og í hærri skömmtum.
Ekki komu fyrir neinir fylgikvillar af
völdum deyfingarinnar. Okkar niðurstöður
benda því ótvírætt til að nota beri
retrobulber deyfingu í aðgerðum við
sjónhimnulosi sem gerðar eru í svæfingu.
Tilevp5 j frumbemsku.
Höröur Þorleifsson.
Augndeild Landakotsspítala
Kynntur cr árangur lækningar á 172
bömum, scm urbu tileygö á fyrsla æviári og komu
til formcöfcröar og skuröaögeröar hjá höfundi á
Landakotsspitala 1969- 1989. Formeöfcrö var
fólgin í lokun á rikjandi auga (71 % ) og lagfarringu
á ljósbrotsgöllum meö gleraugnagjöf.
Lágmarkscftirlit 4 ár, meöaltal 11 ár.
I lok eftirlitstímans voru 73 % talin hafa
réttstæö augu. Af þcim, sem lokiö var
skuröaögcrö(um) á innan 2 ára aldurs ( 45 böm,
hópur I) uröu 49 % rétt án dulinnar skekkju og 13 %
höföu dulda skekkju ( foria). Af þeim, scm
skuröaögeröum var lokiö 2-4 ára ( 54 böm,
hópur II 1 réttust 88 %, þar af höföu 39 % dulda
skckkju. I hópi þeirra sem skuröaögcröum var ekki
lokiö fyrr en 4 - 7 ára ( 73 böm, hópur III ) réttust
71 %, þar af 42 % meö dulda skekkju.
Gott eöa viöunandi þrivíddarskyn ( Titmus
hringir 2-9 ) fcngu 22% í hópi I, 19% í hópi II og
18% í hópi III. Ófullkomnara þrivíddarskyn
( Titmushringur 1 eba fluga jákvæö ) fengu 24% 1
hópi I, 21% í hópi II og 13% í hópi III.
í lok cftirlitstímans var sjón á lakara auga
þeirra, sem höföu fengiö þrividdarsjón, 0,2 til 1,0,
meöalgildi 0,86. Hjá hinum var sjónin 0,1 til 1,0,
mebalgildi 0.75.