Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 10

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 10
10 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 Stofa 201, mánudagur 7. desember Örverufræði Fundarstjóri: Karl G. Kristinsson E-6 Sigríöur Elefsen E-7 Guðmundur Georgsson E-8 Sigurður Guðmundsson E-9 Gestur Viðarsson 09.10-09.25 09.25-09.40 09.40-09.55 09.55-10.10 E 6 ÁRANGUR BÓLUSETNINGAR GEGN INFLÚENSU. Sipríður Elefsen. Reynir Þorsteinsson, Helgi Þórsson. Rannsóknastofa Háskólans í veirufræöi. Vegna sífelldra breytinga á inflúensuveirum er mælt með árlegri bólusetningu fólks í áliættu- hópum, þar á meðal aldraðra. Þrátt fyrir víðtækar bólusetningar aldraðra koma þær ekki alfarið f veg fyrir inflúensu meöal þeirra. Til að kanna árangur inflúensubólusetningar var mæld mótefnasvörun og ending mótefna. Haustið 1989 voru bólusettir 60 einstaklingar, 41 aldraður (66-92 ára) og 19 fullorðnir (25-63 ára). Áriö áður höfðu 85% þeirra eldri verið bólusettir en 56% yngri hópsins. I hvorum hópi var einn sem ekki hafði verið bólusettur á sfðustu þrem árum. Notað var þríþátta, klofið veirubóluefni, Vaxigrip frá Institut Mérieux Frakklandi. í hverjum skammti voru 13,5/rgHA/0,5ml af A/Singapore/6/86(HlNl) og A/Shanghai/ll/87(H3N2) og 10/ígHÁ/0,5ml B/Yamagata/16/88. Blóðsýni voru tekin fyrir bólu- setningu, og 4 og 27 vikum eftir hana. Mótefni gegn þáttum bóluefnisins auk B/Victoria/2/87 voru mæld með hemagglutination inhibition (HI) prófi. Fjórum vikum eftir bólusetningu mældist marktæk aukning á meðalgildum (geometric mean titer GMT) mótefna gegn öllum þáttum bólu- efnisins auk B/Victoria. Hækkun á GMT gegn A/(H3N2) var marktækt meiri hjá öldruðum en fullorðnum. Fyrir bólusetningu var heildarhluti þeirra sem höfðu verndandi mótefni (títer 5-1/40) gegn einstökum þáttum á bilinu 67% til 95%. Heildartíöni marktækra hækkana var Iægst 16% gegn A/(II3N2) en hæst 64% gegn B/Yamagata. Fjórum vikum eftir bólusetningu mældust á bilinu 85% til 100% með verndandi mótefni gegn hverjum þætti og eftir 27 vikur voru þeir á bilinu 68% til 98%. A hverjum tíma var GMT og hluti þátttakenda meö tfter 5-1/40 alltaf lægstur gegn A/(H3N2) en hæstur gegn B/Yamagata. Af þeim sem ekki höfðu verndandi mótefni gegn B/Victoria voru 71% (5/7) sem ekki öðluðust þau. Niðurstöður sýna að gera má ráð fyrir miklum breytileika á svörunum gegn einstökum þáttum bóluefnis. Einnig má búast við því að mótefni eftir bólusetningu séu farin aö dala ef faraldur er mjög seint á ferðinni. Og ekki er hægt að treysta því að bólusetning gegn B/Yamagata veiti vörn gegn B/Victoria þó ekki sé um frumbólusetningu að ræöa. Lftill munur var á svörunum m.t.t. aldurs. Óvenju lítið var um inflúensu hér frá hausti 1989 til hausts 1990 og greindist hún ekki í umhverfi þeirra sem rannsóknin náði til svo ekki reyndi á varnir þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.