Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 77

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 73 V 20 Efnagreining V-20 Jóhann G. Bjarnason V-21 Jón Magnús Einarsson V-22 Höröur Kristjánsson V-23 Sigrún Hrafnsdóttir V-24 Höröur Filippusson V-25 Hörður Filippusson IIREINVINNSLA ENSÍMSINS GLÚTAÞÍÓN- PEROXÍDASA ÚR RAUÐUM BLÓÐFRUMUM MEÐ GRIPGREININGARSÚLU TENGDRI VIÐ HINDRANN L-PENISILLAMÍN. Jóhann G. Biarnason. Baldur Sfmonarson. Lífefnafræðistofu Háskóla fslands, Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík. Með gripgreiningu (affinity chromatography) er unnt að bæta nýtni hreinsunarsicrefa lífsameinda, fækka skrefum og auðvelda framkvæmd þeirra. Súlutengdir ensímhindrar eru gagnlegir griphópar. Tilgangur rannsóknarinnar er að hreinsa glútaþíónperoxídasa (GSH-Px, EC 1.11.1.9) með gripgreiningu. Lífrænar sýrur sem hafa þíólhóp í beta-stöðu miðað við karboxýlhóp hindra virkni glútaþíónperoxídasa. Penisillamín (p-merkaptóvalín) hefur slíka byggingu, en hefur að auki amínóhóp sem unnt er að tengja við súlu. Það er þvf álitlegt sem griphópur til þess að hreinsa GSH-Px. D- og L-handhverfur penisillamíns voru festar á Sepharose 4 B tengdan við virkjaðan framlengingarm (N-hýdroxýsúkksínimíð ester af 6-amínóhexansýru). GSH-Px úr rauðum blóðfrumum var fyrst hluthreinsað á DEAE-Sepharose-súlu. Hluthreinsað ensím var sett á D- og L- penisillamínsúlur og próteinum sem bindast ekki skolað út með 0,1 M kalíumfosfatbuffer, pH 8,0. GSH-Px var skolað út með sama buffer, sem að auki innihélt 50 mM glútaþíón og 0,5 M NaCl. Ensímvirkni var mæld í ThermoMax örplötumæli og fylgzt með brottnámi NADPH (hjálparensím: glútaþíónredúktasi). I jónskiptaskrefinu fæst unt 50-föld hreinsun og endurheimtur ensímvirkni eru um 60 %. Gripgreining á L-penisillamínsúlu gefur 450-falda hreinsun og 90- 95 % endurheimtur. Skrefin tvö gefa saman 22.000- falda hreinsun og 55-60 % endurheimtur. í öðrum birtum aðferðum eru notuð 5-7 skref, hreinsun er um 5.000-föld og endurheimtur um 50 %. Bindigeta L-penisillamínsúlu, sem er að rúmmáli 15- 20 ml, er um 150 pg af GSH-Px, en eftir að hafa verið notuð um 40 sinnum minnkar hún niður í 80-100 pg. Megnið af hluthreinsuðu ensi'mi fer hins vegar beint gegnum D-penisillamínsúlu, og auk þess tapast veruleg virkni, og telst D-penisillamínsúla ekki nothæf til gripgreiningar. Báðar handhverfur penisillamíns hindra virkni GSH-Px. Forvitnilegt er að einungis D- penisillamín er notað sem lyf, t. d. við kopareitrun og liðagigt. L-handhverfan veldur eitrunum. Gripgreining glútaþíónperoxídasa á súlu tengdri við L-penisillamín gefur hærri hreinsimargfeldi og endurheimtur en fyrri aðferðir. Færri skref eru notuð. Alyktað er að L-penisillamín sé gagnlegur griphópur til þess að hreinvinna glútaþíónperoxídasa á sérhæfðan og skilvirkan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.