Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 96

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 96
92 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 V 49 Greining útlits- og kjarnsýrubreytileika E. coli á eftirverkunartíma meO frumuflæðisjá Magnús Gottfreðsson*, Ásbjöm Sigfússon*, Helga Brlendsdóttir*, Sigurður Guðmundsson#. Rannsóknastofa I ónæmisfræði, Landspftala*, sýkladeild og lyflækningadeild, Borgarspítala*. Inneaneur: Eftirverkun sýklalyfja (postantibiotic effect) er skilgreind sem tímabundin hömlun á vexti baktena eftir meðferð með sýklalyfjum, þegar lyfin eru horfin af sýkingarstað. Orsakirnar eru enn óþekktar. Útlits- breytingar baktería á eftirverkunartíma hafa áður verið rannsakaðar með örsjá, en slík rannsóknatækni veitir hins vegar takmarkaðar magnupplýsingar. Vitað er að sýkalyf hafa mismikil áhrif á bakteríur, jafnvel þótt um sama stofn sé að ræða. Við könnuðum hvort unnt væri að greina þessi mismunandi áhrif lyfjanna með frumuflæðisjá. Efniviður og aðferðir: Rannsakaðar voru breytingar á stærð og kjarnsýruinnihaldi E. coli ATCC 25922 á eftirverkunartíma eftir meðferð með ciprofloxacini (C) og ceftriaxoni (CRX). Bakteríur f hröðum vexti (logfasa) voru meðhöndlaðar með C 0.03|ig/ml (2x MIC) og CRX 0.06|ig/ml (2x MIC). Lyfin voru fjarlægð eftir í klst með tvíteknum þvotti. Endurvöxtur bakteríanna var mældur með líftölumælingum og sýni tekin með reglulegu millibili og fixeruð f formaldehýð-buffer (lokaþéttni 2%). Kjarnsýrur voru litaðar með própidíum joði. Eftir litun voru bakteríurnar þvegnar tvisvar og skoðaðar f flæðifrumusjá (FACS, Becton Dickinson). Notast var við tífalda lógarithmfska mögnun. Á hverjum tímapunkti var safnað 5000 ögnum. Mæld var framdreifing ljóss (FSC, forward scatter) til að meta stærð og flúrljómun (FL, nuorescencejtilaðmeta^arnsýruinnihaldj^akteríurnar^ voru einnig skoðaðar í flúrskinssmásjá þar sem stærð þeirra og lögun var metin. Niðurstöður: C olli 3.6 klst eftirverkun, en CRX -0.2 klst. Stærð bakteríanna 50 mfn eftir fjarlægingu lyfs var borin saman og munurinn metinn með Kolmogorov- Smimov tölfræðiprófi. Aukning mældist á stærð (826 vs 675, p<0.01) og kjarnsýruinnihaldi (777 vs 624, p<0.01) eftir CRX en þessar breytingar hurfu á 90 mín. Við skoðun f smásjá á sama tíma sást þráðamyndun (filamentation) sem einnig gekk til baka á 90 mín. Eftir gjöf C greindist smávægileg stytting á bakteríunum (626 vs 675, p<0.01) og kjamsýruinnihald minnkaði (583 vs 624, p<0.01). I smásjá sáust stuttar og gildar bakteríur, en sú breyting gekk til baka á 4.5 - 6.0 klst. Umræða: Flæðifrumusjá gerir kleift að greina stærð baktería og kjamsýruinnihald með mikilli nákvæmni. Þeim athugunum ber vel saman við athuganir með smásjá. Sértækar litunaraðferðir gefa möguleika á að meta kjamsýrumagn og skiptingu þess milli bakterfa. Mögulegt er að rannsaka áhrif sýklalyfja á einstaka undirhópa baktería með þessu móti og þar með auka skilning okkar á verkunarhætti sýklalyfja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.