Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 79

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 79
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 75 _ - ELISA AÐFERÐIR TIL MÆLINGA Á MÓTEFNUM GEGN BETA EITRI CLOSTRIDIUM PER- FRINGENS, UNDIRTEGUNDUM B OG C. Hörður Kristjánsson1,2, Signín Hrafnsdóttir2. Jón M. Einarsson2 og Eggert Gunnarsson3. 1) ísteka hf., Suðurlandsbraut_22, Reykjavík; 2) Lífefnafræðistofa Háskóla íslands, Reykjavík; 3) Tilraunastöð Háskólan íslands í meinafræði, Keldur, Reykjavfk. ELISA aðferðirnar samanstóðu af samloku þar sem neðsta lagið var beta eitrið, miðlagið var mótefnasermi úr hestum eða staðal-mótefnasermi og efsta lagið var kanínu mótefni gegn hesta immunoglobulini G, tengt við piparrótarperoxidasa. Þrjár aðferðir voru settar upp og var hreinleiki beta eitursins eini munurinn á þeim. I fyrstu aðferðinni, kölluð Anti-beta I, var beta eitrið hreinsað úr WHO (Weybridge) beta staðli með FPLC gelsíun. Önnur aðferðin (Anti-beta II) byggðist á eitri sem var hreinsað úr bakteríurækt C. perfringens, uodirtegund B, með sinkfingur-súlu og í þriðju aðferðinni (Anti-beta III) var eitrið af sinkfingursúlunni hreinsað áfram með FPLC gelsíun. Fylgst var með hreinleika eitursins með SDS-PAGE og mótefna blolti. Eftir FPLC gelsíun á beta staðlinum þekkti beta mótefnasermi 5-6 mótefnavaka f eitursýninu (Anti-beta I). Eftir sínkfingur-súluna (Anti-beta II) voru um það bil 10 mótefnavakar greinanlegir og 2-3 eftir frekari hreinsun (Anli-beta III). Næmi Anti-beta I og II var svipað með mælisvið frá u.þ.b. 0,05 til 0,5 IU/ml en í Anti-beta III var næmið um það bil 5 falt minna. Gerður var samanburður á aðferðunum Anti-beta I og II með mælingu á mótefnavirkni f sermi 40 hesta, sem höfðu verið bólusettir með óvirku eitri C. perfringens, undirtegund B. Báðar þessar aðferðir reyndust nothæfar við val á hestum sem framleiddu mikið af beta mótefni. 24 HREINVINNSLA OG EIGINLEIKAR ESTERASA ÚR LAMBALIFUR Hörður Filippusson. Kristmundur Sigmundsson og Jón M. Einarsson Lífefnafræðistofu Háskóla íslands, Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavik Karboxýlesterasar eru flokkaðir eftir hvarf- efnissérhæfni og næmi fyrir hindrum í arýlesterasa (A- esterasa) (EC 3.1.1.2) og aliesterasa (B-esterasa), en þeir síðarnefndu skiptast í kólínesterasa (EC 3.1.1.7 and 3.1.1.8) og alífatíska karboxýlesterasa (EC 3.1.1.1). Karboxýlesterasar spendýra hafa verið taldir eiga hlutverki að gegna í afeitrunarhvörfum í lifur en nýlegar athuganir benda til hlutverks sem tengist næringarástandi. Esterasar eru í vaxandi mæli notaðir sem tæki við sérhæfðar efnasmíðar og eru því áhugaverðir frá sjónarhóli ensímtækni. I þeim tilraunum sem hér er skýrt frá var reynt að vinna og hreinsa arýl- og alífatíska karboxýlesterasa úr lambalifur. Ensímin voru dregin út úr frosnum, flögutættum vef í bufferlausn sem innihélt þvottaefni, Triton X-100, 0,5%. Prótein úr útdráttarlausninni voru felld með ammóníumsúlfaú og síðan aðskilin með hlaupsíun á Sepahacryl S-300, jónaskiptakrómatgrafíu á MonoQ Sepharósa og vatnsfælnikrómatógrafíu á Phenyl Sepharósa. Virknistyrkur esterasa var mældur með p-nítrófenýlasetat annars vegar og etýlvalerat hins vegar sem hvarfefni, með og án eserínsúlfats sem er sérhæfður kólínesterasahindri. Fylgst var með hreinsuninni með rafdrætti (naítve-PAGE, SDS-PAGE og hleðsluskilagreiningu, IEF). Rafdráttarhlaup voru lituð fyrir próteinum með Coomassie litun eða silfurlitun og fyrir ensímvirkni með p-naphthýlasetati sem hvarfefni og Fast Garnet sem tengilitarefni. Mólmassi var metinn út frá SDS-PAGE rafdrætti og analýtiskri hlaupsíun á Superose 6 FPLC súlu. Vinnslan leiddi til hreinnar afurðar og aðskiln- aðar arýlesterasa frá alffatískum esterasa. Hleðsluskila-greining sýnir 5 ísóensím arýlesterasa með hleðsluskil á bilinu 4,90 til 5,30 og þriggja ísóensíma alífatísks esterasa með hleðslukil 5,56 til 5,68. Mólmassa-mælingar benda til þess að alífatíski esterasinn sé um 200 kD og sé líklega dimer þar sem hvor monomer er gerður úr tveim undireiningum. Frekari rannsókna er þörf til að skilgreina nánar sameindaeiginleika og hvarfeiginleika þessara ensíma.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.