Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 92

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Blaðsíða 92
88 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 V 42 Veirur, sýklar og sníklar V-42 Karl Skírnisson V-43 Einar G. Torfason V-44 Sigrún Guðnadóttir V-45 Sigrún Guðnadóttir V-46 Bergljót Magnadóttir V-47 Sigurður Einarsson V-48 Helga Erlendsdóttir V-49 Magnús Gottfreðsson SNÍKJUDÝR í VILLTUM REFUM (ALOPEX LAGOPUS) Á ÍSLANDI Karl Skírnisson og Matthías Eydal. Tilraunastöö Háskóla íslands í meinafræöi, Keldum, Pósthólf 8540, 128 Reykjavík. Leitað var sníkjudýra í meltingarvegi 50 villtra refa sem veiddir voru á árunum 1986-1987 á svæðinu frá Þingvöllum vestur og norður um til Eyjafjarðar. Tuttugu og átta refir voru frá strand- svæöum (strandrefir) en 22 voru veiddir inn til landsins (heiðarefir). Fjörtíu og fjórir refanna voru meö sníkjudýr. Eftirfarandi 15 tegundir fundust (sýkingartíöni er sýnd í sviga): Elnfrumungar (Protozoa): Eimeria sp. og/eöa Isospora sp. (4%). Ögður (Trema- toda); Cryptocotyle lingua (24%), Plagiorchis ele- gans (4%), Brachylaemus sp. (12%), Notoco- tylidae (10%) og Spelotrema sp. (8%). Bandormar (Cestoda): Mesocestoides canis- lagopodis (72%), Schistocephalus solidus (2%) og Diphyllobothrium dendriticum (4%). Þráð- ormar (Nematoda): Toxascaris leonina (50%), Toxocara canis (2%), Uncinaria stenocephala (4%) og egg lungnaormsins Capillaria aerophila (6%). Krókhöfðar (Acanthocephala): Polymorp- hus meyeri (8%) og Corynosoma hadweni (2%). í strandrefum fundust 14 sníkjudýrategundir en einungis 5 í heiðarefum. Strandrefir hýstu að meöaltali fleiri tegundir (3,1) en heiðarefir (1,1). Sníkjudýrabyröi strandrefanna var ennfremur mun meiri, þeir sem mest voru sýktir hýstu tugi þúsunda sníkjuorma. Einungis fjórar tegundanna voru áöur þekktar sem sníkjudýr hér á landi en ellefu voru ókunnar. Sex tegundanna höföu ekki áöur veriö staöfestar sem sníkjudýr í heimskautaref. Engir bandormar fundust sem á lirfustigi mynda sulli I sauöfó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.