Kjarninn - 07.11.2013, Page 12

Kjarninn - 07.11.2013, Page 12
Snúðu skjánum til að sjá alla myndina Bandaríkin eru Stóri bróðir heimsins Í Suður-Kóreu er njósnum Bandaríkjamanna um ráðamenn mótmælt, eins og í Evrópu. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur undanfarið lagt sig allan fram við að sefa reiði heimsins eftir að Edward Snowden lak gögnum um njósnir Bandaríkjamanna. Málið virðist nú hafa áhrif á viðskiptasamninga Evrópusambandsins og Bandaríkjanna. Mynd: Afp

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.