Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 21

Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 21
03/06 kjarninn SkipulagSmál 2. Höfðatorg Í Höfðatorgi mikið er líf. Hamborgara fabrikkan er á neðstu hæðinni. Þar er jafnan margt um manninn og mikið fjör, íslensk tón- list og hamborgarar. Það er blanda sem klikkar ekki (sem einlægur aðdáandi Rúnars Júl heitins finnst mér alltaf notalegt að hitta hann þegar inn á staðinn er komið!). Þá hefur smátt og smátt færst líf á hæðir hússins og hýsir það nú margvíslega starfsemi. Samherji, Fjármálaeftirlitið og lögmanna- stofan BBA Legal eru með starfsemi í húsinu. Peningarnir flæða því um starfsemi sem er þarna, svo mikið er víst. En þrátt fyrir þetta er húsið ævintýralega ljótt og hálfgerður minnisvarði um að verktakar hafi fengið of lausan tauminn. Bygging hússins og ákvörðunin um hana ætti að vera veruleiki í hinum frábæru þáttum The Wire, þar sem peningaþvættið blómstrar í verktaka bransanum í Baltimore, en ekki í alvörunni í Reykjavík. Reyndar er Höfðatorg í ágætu sam- ræmi við þunglamalegt skipulag í Borgartúni og nærumhverfi þess (Núna eru fimm byggingakranar í bakgarði Borgartúns 26. Taldi Aliber þá með um daginn?) Ein mögnuð undantekning er frá skipulagsslysinu. Það er hið magnaða listaverk Obtusa eftir Rafael Barrios, sem stendur fyrir utan Höfðatorg í miðju hringtorgi. Ég geng alla daga í gegnum Borgar- túnið, fram og til baka, og það gleður alltaf að sjá verkið úr fjar- lægð, svo í nálægð og svo lifnar það aftur við þegar komið er framhjá því. Þessi fimi Barrios með víddir er óskiljanleg snilld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.