Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 38

Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 38
02/03 kjarninn íþróttir íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu hefur skapast mikil umræða um hvort fjölga þurfi sætum við Laugardalsvöll til að fleiri sem vilja komist á völlinn. Þetta var síðan tengt við að ekki væri lengur samrýmanlegt að vera með þjóðar- leikvang sem nýttur væri bæði fyrir knattspyrnu og frjálsar íþróttir. Því þyrfti helst að byggja nýjan frjálsíþróttaleikvang í höfuðborginni samhliða breytingum á Laugardalsvelli. Veltur á pólitískum vilja Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur sagt í fjölmiðlum að ekki yrði ráðist í uppbyggingu á Laugardalsvelli, sem fæli meðal annars í sér að hlaupabrautir yrðu fjarlægðar, völlurinn yrði lækkaður og lágreistar stúkur yrðu reistar við hvorn enda vallarins, nema í samvinnu við eiganda vallarins, sem er Reykjavíkurborg. Í samtali við Morgunblaðið fyrr í þessum mánuði sagði Geir að „allt veltur á pólitískum vilja“. Ingvar tekur undir þá kröfu að skynsamlegt væri að laga Laugardalsvöll og byggja nýjan frjálsíþróttavöll. Peningar til slíkra verkefna yrðu hins vegar að koma frá ríkinu. „Forgangs röðun fjármuna hjá Reykjavíkurborg er ekki með þeim hætti að bygging þessarra mannvirkja sé forgangs- atriði. Það vantar til að mynda tilfinnanlega íþróttahús í Grafarvogi. Auk þess er nauðsynlegt að ráðast í kostnaðar- samt viðhald á mörgum öðrum íþróttamannvirkjum. Ég tel því að Reykjavíkurborg geti ekki gert þetta. Ég styð kröfur Frjálsíþróttasambandsins og KSÍ, en ríkið verður að borga.“ Skilgreina þarf þjóðarleikvanga Fjórum dögum fyrir síðustu alþingiskosningar skipaði Katrín Jakobsdóttir, þáverandi mennta- og menningarmála ráðherra, starfshóp til þess að gera tillögu um stefnu um þjóðar- leikvanga fyrir íþróttir. Meðal annars átti hópurinn að gera tillögu um skilgreiningu á hugtakinu „þjóðar leikvangur“, um hvernig aðkoma ríkis skyldi vera að verkefnum sem tengjast skilgreindum þjóðarleikvöngum, um forsendur sem liggja ættu til grundvallar vali á íþróttaleikvangi sem þjóðar- leikvangi og um mannvirki í Laugardalnum sem til greina Smelltu til að lesa frétt Morgunblaðsins um málið frá 1. nóvember 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.