Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 22

Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 22
3. 6NXJJDKYHUõ° Það varð auðvitað að byggja Manhattan-þakíbúðir í Reykjavík þegar efnahagsbólan þandist út. Annað hefði verið stílbrot á því sem Paul Krugman, nóbels verðlaunahafi í hagfræði árið 2008, kallaði „mesta brjálæði af öllu brjálæði“ þegar hann lýsti einkennum íslensku efnahagsbólunnar og útþenslu banka kerfisins á fundi í Hörpu hinn 27. október 2011. Skuggahverfið fékk einhverra hluta vegna að rísa. Það var táknrænt þegar bankarnir hrundu eins og spilaborg 7. til 9. október 2008 að húsin stóðu meira og minna tóm í Skuggahverfi. Eins og fokkmerki í jaðri miðborgar- innar, sem kallaðist ágætlega á við frægustu skilta skilaboð Búsáhalda- byltingarinnar; Helvítis fokking fokk. Nú, fimm árum síðar, er meira líf í húsunum í hverfinu, en ytra útlit þeirra og umgjörð er eins og klippt út úr hlutverkaleiknum Cyberpunk eftir Mike Pondsmith. Dimmt, hátt, dökkt og drunga- legt. Alveg eins og í fyrstu útgáfu Cyberpunk-sögunnar, sem á að gerast 2020, það er eftir sjö ár. Það þarf reyndar ýmislegt að ganga á ef sagan hjá Pondsmith á að ganga eftir. Þar ber líklega hæst að allir íbúar hverfisins þurfa að víg búast óhemju öflugum skotvopnum og vera tilbúnir að drepa og verja sig af mikilli festu fyrir skyndi- árásum. En grínlaust er hin dimma ásýnd Skuggahverfisins – sem er reyndar réttnefni í ljósi áhrifa á nær umhverfið – ekki það sem miðborgin þurfti á að halda. Að byggja lúxusíbúðir fyrir mold- ríka í miðborgar jaðrinum með sjávar útsýni er einkennilega skýr birtingarmynd þess að vilja setja hina ríku á hærri stall en aðra samfélagsþega. Þetta átti ágætlega við um efnahags bóluna en er eins og minnis varði um hana í dag. Auk þess reyndist hverfið innihaldsríkt af alls kyns hönnunargöllum og innri meinum. Svipað og efnahags- undrið. Flísar hrundu utan af húsunum á tímabili og sköpuðu stórhættu fyrir veg farendur í næsta nágrenni. Gallarnir hafa verið uppspretta dómsmála sem íbúar hafa höfðað. Því verður þó ekki á móti mælt að íbúðirnar húsunum í Skuggahverfi eru margar hverjar glæsilegar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.