Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 49

Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 49
04/05 kjarninn Íþróttir þjálfaði drenginn um skeið. Það voru því töluverð vonbrigði þegar Carlsen tilkynnti árið 2010 að hann drægi sig út úr áskorendakeppninni, þar sem skipulag keppninnar gæfi ríkjandi heimsmeistara ósanngjarnt forskot. Þeim mun meiri er tilhlökkunin að sjá hann ráðast á Anand eftir að hafa unnið áskorendamót síðastliðið vor á stigum eftir að hafa orðið jafn Kramnik að vinningum. Einvígið Þeir Anand og Carlsen teljast báðir meðal bestu skákmanna sögunnar en stíll þeirra er að mörgu leyti frekar ólíkur. Skákstíl Anands má líkja við stíl Kasparovs, sem byggir á sóknartaflmennsku með löngum út reikningum, þó svo að hann hafi róast með árunum. Anand byggir byrjanataflmennsku sína á löngum og nákvæmum tölvu- stúderingum í flestum afbrigðum og er talinn hafa besta teymi aðstoðar manna og tölvubúnaðar sem í boði er. Þessi undir búningur hans hefur gegnum tíðina skilað honum nokkrum auðveldum en glæsilegum sigrum jafnvel gegn bestu skákmönnum heims, þegar þeir hafa rambað inn í völundarhús byrjanaþekkingar heimsmeistarans. Carlsen reiðir sig meira á djúpa þekkingu á stöðunum sem koma úr byrjununum, enda hefur hann sagst líta svo á að hann sé besti skák maðurinn hvar sem hann teflir og því vilji hann einfaldlega komast í miðtaflið og neyta þar aflsmunar. Carlsen er þekktur fyrir að tefla til síðasta manns og leita vinnings þar sem flestir myndu sættast á skiptan hlut. Hefur hann sviðið margan öflugan skákmanninn í endatafli, jafnvel upp úr fræðilegum jafnteflisstöðum. Þá hefur öflugt líkam- legt atgervi Norðmannsins unga komið sér vel. Hjörvar Steinn Grétarsson, nýjasti stórmeistari okkar Íslendinga, telur að aldursmunur keppenda muni hafa mikið Smelltu til að sjá Magnus Carlsen og Liv tyler sitja fyrir í auglýsingum G-Star raw Magnus Carlsen þungt hugsi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.