Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 66

Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 66
03/05 kjarninn Karolina fund .UDNNDUVHPNXQQD¡NHUõ° „Krakkarnir sem ná bestum árangri í þessu skilja allir eðli Youtube sem leitarvélar,“ segir Oliver Luckett hjá the- Audience. Þau hafi öll gert ábreiður (e. covers). Listamenn líkt og Justin Bieber og flestir af Youtube-kynslóð tónlistar- manna hafi náð athygli þegar fólk hafi leitað að þekktu lagi og rambað svo inn á þeirra útgáfu. „Þessir krakkar skilja kerfið og vinna í því að koma sér hærra í leitarniðurstöðum. Þetta er ekki „hreint“ – en það gefur þeim forskot.“ Samkvæmt Oliver á fólkið sem liggur um of á sjálfu sér á hættu að hverfa út á jaðarinn. „Maður verður að vera stöðugt að gefa út efni, vera stöðugt að minna á sig.“ Þessu var Seth Jackson sammála en spurði þó hvort hluti listsköpunarinnar væri gerður minni með því að krefjast þess af listamönnum að þeir væru stöðugt að búa til efni fyrir samfélagsmiðla. Seth Jackson, Ingi Rafn Sigurðsson og Oliver Luckett Hópfjármögnun skilar sér sem markaðssetning Julia Payne, sem vinnur hjá The Hub í Bretlandi, tekur undir þetta. Julia sérhæfir sig í þjónustu við raftónlist, djass og heimstónlist. „Allt tekur þetta mjög mikinn tíma, hvort sem það er að miðla efni á Youtube eða hleypa af stað herferð í hópfjármögnun. Þegar ég fór fyrst út í hópfjármögnun fannst mér sem fjáröflunaraðila strax eitthvað bogið við þetta, því allir vita að það er auðveldara að sækja 500 pund frá einum aðila en eitt pund frá 500 aðilum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.