Kjarninn - 07.11.2013, Síða 41

Kjarninn - 07.11.2013, Síða 41
02/05 kjarninn Borgarmál Á árunum fyrir bankahrun var það nokkuð útbreidd skoðun að miðborg Reykjavíkur væri ekki aðlandi staður. Verslun var á hröðum flótta úr þessum hluta borgarinnar og inn í verslunarmiðstöðvarnar. Þar gátu neytendur enda verið inni í hlýjunni. Ýmis fasteignafélög höfðu auk þess keypt upp fjölmargar eignir á völdum skipulags reitum á og við Laugaveginn, aðalgötu borgarinnar. Í flestum til- fellum ætluðu þau sér að rífa húsin og byggja nýjar, oft á tíðum risavaxnar, byggingar í þeirra stað. Meðal annars hugðist Samson Properties, félag sem var í eigu feðganna Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thors Björgólfssonar, byggja verslunarmiðstöð sem næði frá Laugavegi og niður að Skúlagötu. Inngangur verslunarmiðstöðvarinnar, sem átti að vera 25 þúsund fermetrar að stærð, átti að vera þar sem höfuðstöðvar Kjarnans eru í dag, á Laugavegi 71. Hinn endi hennar átti að vera þar sem Kex Hostel stendur í dag við Skúlagötu. Hefðu áformin gengið eftir hefði Kex, sem ný verið var valið á meðal sjö bestu farfuglaheimila í heimi af sjónvarps risanum CNN, aldrei orðið til. Hústökufólk í auðum húsum Mörg þessara fasteignaþróunarfélaga stóðu í stappi við borg- aryfirvöld vegna skipulagsmála. Þau höfðu keyptu fullt af húsum á völdum skipulagsreitum en gerðu í raun ekkert við þau. Á meðan félögin, og fjárfestarnir á bak við þau, reyndu að fá leyfi til að byggja nýaldarleg gímöld í miðborginni stóðu húsin sem þau höfðu keypt mörg hver auð. Samkvæmt samantekt sem skipulags- og byggingarsvið borgarinnar lagði fyrir borgarráð í byrjun apríl 2008 voru 37 hús auð í miðborg Reykjavíkur. Þar af voru 16 hús við helstu verslunar- götu borgarinnar, Laugaveg. Það voru um ellefu prósent allra húsa á þeim kafla Laugavegarins sem tilheyrir póstnúmeri 101. Hústökufólk hafði hreiðrað um sig í um þriðjungi þessara húsa. Mikil óþrifnaður fylgdi veru þess í húsun- um. Líkams úrgang og ummerki eftir fíkniefnaneyslu var Borgarmál Þórður Snær Júlíusson thordur@kjarninn.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.