Kjarninn - 07.11.2013, Síða 43

Kjarninn - 07.11.2013, Síða 43
04/05 kjarninn Borgarmál að finna víða í þessum byggingum. Auk þess virtust sum fasteigna þróunarfélögin gera í því að leigja óæskilegum leigjendum sem sköpuðu óþægindi fyrir nærliggjandi íbúa húsnæðin. Þannig leigði Samson Properties meðal annars velhjóla samtökunum Fáfni hús sem það átti við Hverfisgötu og félagið vildi rífa. Á því svæði ætlaði Samson Properties að byggja 13.500 fermetra skólabyggingu fyrir Listaháskóla Íslands. Skólinn ætlaði síðan að leigja húsnæðið af Samson til 30 ára á 210 milljónir króna á verðlagi ársins 2007. Leigu- samningi Samson Properties við Fáfni var sagt upp snemma árs 2008 í kjölfar víðtækra lögregluaðgerða við húsin. Samson Properties heitir í dag Vatn og Land og er í eigu ALMC, félags sem myndað var utan um eignir gamla Straums fjárfestingarbanka. Sá hafði verið stærsti kröfuhafi félagsins. Önnur félög sem áttu mikið af eignum í miðborginni, á borð við Festar ehf. og ÁF-hús ehf., urðu gjaldþrota við banka- hrunið og lítið sem ekkert fékst upp í kröfur í bú þeirra. Kreppan bjargaði Laugaveginum Það er óhætt að segja að miklar breytingar hafi orðið á Laugaveginum og nágrenni frá því að hann var afskrifaður af peningaöflunum fyrir hrun og varð fyrir vikið nokkuð hrörlegur á sama tíma og restin af samfélaginu átti að vera í blússandi uppgangi. Sú tálmynd reyndist síðar auðvitað vera byggð á engu öðru en ódýru erlendu lánsfjármagni sem að mestu reyndist ógerlegt að endurgreiða. Kreppan hefur nefnilega farið ákaflega vel með Lauga- veginn. Borgaryfirvöld hafa einsett sér að gera þessa tákn- mynd Reykjavíkur meira aðlandi og hluti af því var að taka ákvarðanir um hver framtíð þeirra bygginga sem áður stóðu auðar yrði. Slíkar ákvarðanir hafa að mestu verið teknar á undanförnum árum og þau örfáu hús sem standa nú auð á þessu svæði munu brátt víkja fyrir nýjum byggingum sem þegar er búið að samþykkja. Ástæðan er fyrst og síðast fjölgun ferðamanna sem sækja Ísland heim. Árið 2008 komu tæplega 473 þúsund útlendingar hingað til lands í gegnum Leifsstöð. Í lok september í ár Sjá Sigmund Davíð gunnlaugsson skipulags- hagfræðing gagnrýna byggingu nýs listaháskóla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.