Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 16

Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 16
03/04 kjarninn efnahagsmál heldur einungis það sem hann hefur keypt fyrir. Sem dæmi voru kröfur á Glitni seldar á um þrjú prósent af nafnvirði í nóvember 2008 þegar margir vogunar- og fjárfestingasjóðir byrjuðu að kaupa þær. Virði þeirra hefur allt að tífaldast í verði. Krafa sem keypt var á einn milljarð króna gæti því verið allt að tíu milljarða króna virði í dag. Burlington-sjóðurinn hafði fjárfest fyrir rúmlega 2,7 milljarða punda, 524 milljarða króna að nafnvirði, í lok síðasta árs. Það eru þeir peningar sem sjóðurinn hefur eytt í fjárfestingar en sú upphæð tekur ekki tillit til þeirrar virðisaukningar sem orðið hefur á eignunum sem hann hefur keypt. Í ársreikningnum kemur fram að 16 prósent fjárfestinga sjóðsins hafi verið á Íslandi, eða um 84 milljarða króna. Þegar tekið er tillit til þeirrar virðisaukningar sem orðið hefur á sumum kröfum sjóðsins hérlendis er ljóst að hann á eignir sem verðmetnar eru hið minnsta á vel á þriðja hundrað milljarða króna. Miðað við væntar endurheimtir hjá Glitni var hlutur Burlington í bankanum til dæmis metinn á 241,3 milljarða króna í maí síðastliðnum. Burlington er langstærsti kröfuhafi bankans. Auk þess er vert að taka fram að fjárfesting Burlington í Bakkavör telst bresk, ekki íslensk. Fékk afhentan hlut í Klakka Holt Funding, sem er svokallað SPV-félag sem Glitnir á óbeint að öllu leyti, átti 28,4 milljarða króna kröfu í þrota- bú Klakka sem hefur verið í ágreiningi í lengri tíma. Fyrr á þessu ári, nánar tiltekið hinn 11. september, fékk Holt Fund- ing afhentan 7,9 prósent hlut í Klakka í samræmi við nauða- samning félagsins sem skuldajöfnun vegna þessarar kröfu. Hlutirnir voru greiddir með nýju hlutafé. Þar með var Glitnir orðinn óbeinn stór eigandi að Klakka, sem á meðal annars Hinn gjaldþrota Glitnir Burlington er langstærsti kröfuhafi glitnis. Þrotabú glitnis eignaðist nýverið óbeint hlut í Klakka. Burlington á um fimmtung í Klakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.