Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 59

Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 59
05/08 kjarninn Viðtal slíta barnsskónum og ætli sér að stækka, þrátt fyrir að langt sé um liðið frá því að hún sinnti sumum þessum störfum, einkum í fjármálageiranum. „Ég er mjög stolt af þessari reynslu og hún hefur hjálpað mér og okkur í fyrirtækinu mikið. Ég hef líka reynslu af því að vera hinum megin við borðið, hvort sem er sem stjórnarmaður fyrir hönd fjárfesta eða til dæmis að semja við framleiðendur/vörumerki sem vilja koma vörum sínum í sölu í verslunarmiðstöðvum. Öll þessi reynsla nýtist vel í starfinu og tengslin sem byggjast upp í vinnu á alþjóðavettvangi gera það sömuleiðis.“ .UHIMDQGLVDPNHSSQLVXPKYHUõ Samkeppnin á barnafatamarkaði er hörð og um margt óvenjuleg sé horft sérstaklega til markaðarins á Íslandi. Sam- kvæmt könnunum sem gerðar hafa verið á vegum Capacent fer stór hluti innkaupa Íslendinga á barnafötum fram erlendis, um 49 prósent. Meðal annars af þessum ástæðum er markaðurinn hér á landi fyrir barnaföt minni en margir átta sig á, jafnvel þótt hann sé agnarsmár fyrir í alþjóð legum saman burði einfaldlega vegna þess hve íbúar eru fáir á landinu og vaxtatækifæri þar með takmörkuð. Verslun á internetinu er algeng þegar kemur að barna- fötum á alþjóðavettvangi og segir Tinna að Ígló&Indí ætli sér að bjóða viðskiptavinum sínum upp á metnaðarfulla þjónustu, bæði í markaðssetningu og sölu, á netinu. „Víða erlendis eru 35 til 40 prósent allra viðskipta með barnaföt í gegnum netið, sem er miklu meira en hér á landi. Við ætl- um að leggja mikla áherslu á þessa verslun í framtíðinni og höfum raunar alla tíð gert í okkar áætlunum.“ um Tinnu ólafsdóTTur Hún hefur stýrt uppbyggingu Índí&Ígló á Íslandi og er með reynslu af smásöluverslun í Norður-Evrópu úr sínum fyrri störfum. Hún er með Ba í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og MS í fjármálum með áherslu á stjórnun frá Háskóla Íslands. Hún hefur alþjóðlega reynslu í smásölu, fasteignum og fjármálum, í samstarfi við framkvæmdastjórnir og/eða sem stjórnarmaður. Má þar nefna Day Birger et Mikkelsen, Magasin du Nord, illum, Haga, Þyrpingu/Stoðir og atlas Ejendomme, Kaupthing Bank luxembourg og VÍB Íslandsbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.