Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 56

Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 56
02/08 kjarninn Viðtal G uðrún Tinna Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri barnafatafyrirtækisins Ígló&Indí, stendur í stórræðum ásamt samstarfsfólki, ekki síst stofnandanum og hönnuðinum, Helgu Ólafs- dóttur. Fyrirtækið stefnir á erlenda markaði og er unnið að undirbúningi þess hörðum höndum þessa dagana. „Við erum að vanda okkur og höfum mjög skýra sýn á það hvar við viljum koma okkar vörum á markað, sem er á Norðurlöndunum, Bretlandi og Norður-Evrópu,“ segir Tinna. Guð blessaði Ísland og fyrirtæki stofnað Upphafið að Ígló&ÍndÍ, sem rekur meðal annars verslun í Kringlunni og sér skólum Hjallastefnunnar fyrir fatnaði, má rekja fimm ár aftur í tímann, um það bil sama tíma og íslenska hagkerfið riðaði til falls. „Helga stofnaði fyrir tækið nánast daginn eftir að Geir H. Haarde bað Guð að blessa Ísland. Það var djarft hjá henni að gera þetta á þessum tíma en hún var búin að undirbúa þetta í meira en tvö ár. Helga hefur mikla alþjóðlega reynslu úr hönnunargeiranum. Hún var yfir hönnuður hjá Ilse Jacobsen og hannaði einnig hjá Nikita og All Saints. Á þessum tíma var hún búin að eignast tvö börn og fann fyrir því að það var tómarúm á markaðnum þegar kom að barnafötum. Þá helst fötum sem hönnuð væru með áherslu á þægindi, góðan hreyfanleika og fallega lita- samsetningu,“ segir Tinna. Helga var búin að hanna heila fatalínu og leggja mikla vinnu í hana. Í kjölfar hrunsins ákvað hún að draga aðeins saman seglin og fara fyrst fram með vörur úr flísefni, þar sem í því fólst minnsta áhættan að hennar mati. Eftir þeim vörum væri helst eftirspurn. Fötunum var vel tekið og seldust þau vel. „Í framhaldi af þessu hefur línan stækkað jafnt og þétt og seljum við í dag hversdagsföt, spariföt og flísföt fyrir börn á aldrinum 0-12 ára. Í upphafi var vörumerkið í Garðabæ, ef svo má segja. Það voru margar mæður í Garðabæ sem keyptu fötin í upphafi og þaðan vex merkið. Við höfum svo tekið Ígló&Indí inn í „meginstrauminn“ og stækkað þannig merkið,“ segir Tinna. viðtal Magnús Halldórsson magnush@kjarninn.is „Á þessum tíma var hún búin að eignast tvö börn og fann fyrir því að það var tómarúm á markaðnum þegar kom að barnafötum. Þá helst fötum sem hönnuð væru með áherslu á þægindi, góðan hreyfanleika og fallega lita- samsetningu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.