Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 48

Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 48
03/05 kjarninn Íþróttir heimsmeistarinn í skák. Hann var þó ekki lengi kóngur í ríki sínu, því ári síðar var haldið átta manna mót í Mexíkóborg þar sem heimsmeistaratitillinn var í húfi. Anand vann sann- færandi og hefur síðan varið heimsmeistaratitilinn í ein- vígjum gegn Kramnik, Topalov og Ísraelanum Boris Gelfand. Áskorandinn Þegar Anand var kominn í heimselítu skákmanna var Magnus Carlsen ennþá í bleyju, en hann er fæddur árið 1990 og ólst upp í Lommedalen, þrjú þúsund manna smábæ í nágrenni Óslóar. Carlsen er skólabókardæmi um undra- barn; fimm ára gamall þekkti hann hvern einasta þjóðfána á jarðríki, fyrir utan auðvitað að geta þulið heiti höfuðborga og upplýsingar um mannfjölda og flatarmál hvers lands. Undir handleiðslu Simen Agdestein, sem eitt sinn var þekktur fyrir að vera eini stórmeistari heims sem líka var landsliðs maður í fótbolta, blómstraði Carlsen við taflborðið. Hann varð stórmeistari aðeins þrettán ára gamall árið 2004 og var þá næstyngstur allra í sögunni til að ná þeim áfanga. Síðan þá hefur Carlsen unnið hvert risamótið á fætur öðru, sum hver með fáheyrðum yfirburðum, og er nú svo komið að hann er langefstur á styrkleikalista skákmanna með 2.870 Elo-stig, tveimur færri en í febrúar þegar hann náði hæstu stigatölu skáksögunnar. Carlsen hefur þó ekki bara einbeitt sér að skákinni á þessum tíma, því hann gaf sér tíma til að gerast andlit gallabuxnaframleiðandans G-Star Raw og sat fyrir ásamt leikkonunni Liv Tyler í auglýsingum. Gríðarlega öflugar tölvur hafa verið nauðsynlegur hluti af undirbúningi skákmanna frá því að Carlsen hóf feril sinn í barnæsku og er hann skínandi fulltrúi þeirrar kynslóðar sem þekkir ekkert annað. Meira að segja missti hann það eitt sinn út úr sér í viðtali að hann ætti ekki taflborð, því hann stúderaði bara í tölvunni. Frá því að Carlsen var táningur hefur verið litið á hann sem heimsmeistara framtíðarinnar og þóttu líkurnar á því ekki minnka við það að sjálf goðsögnin Garrí Kasparov
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.