Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 86

Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 86
Dragðu til að sjá meira Rauðum öppum KjaRninn mæliR með FlipboarD Þegar þú ert ekki að lesa Kjarnann getur verið gaman að setja saman þitt eigið tímarit úr öllu internetinu. Frítt teD Þarftu upplyftingu eða innblástur? Hjá TED finnur þú þúsundir fyrirlestra frá helstu leiðtogum og hugsuðum samtímans. Frítt stjörnur.is Vantar þig smið? Eða lúður? Stjörnur.is appið hjálpar þér að finna fyrir tæki eða þjónustu- aðila í nágrenni við þig. Frítt map my riDe Ætlar þú að hjóla í vetur? Þá er réttast að skrá það vel og vandlega. Frítt *Hægt er að kaupa þjónustuna úr appinu Smelltu á öppin til að sækja þau úr App Store já, er það... Hversu vel lest þú Kjarnann? Frægir tónleikar Megasar, sem kallaðir voru Drög að sjálfsmorði, voru haldnir í Menntaskólanum í Hamrahlíð árið 1978. Frægir tónleikar Megasar, sem kallaðir voru Drög að sjálfsmorði, voru haldnir í Iðnó árið 1978. ii Selst hefur upp á síðustu tvo heimaleiki íslenska karla- landsliðsins í knattspyrnu. Selst hefur upp á síðustu fjóra heimaleiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. iii Lávarðurinn sem kynnti niðurstöður sínar um stöðu íslenskra efnahagsmála á þriðjudag heitir John Eatwell. Lávarðurinn sem kynnti niðurstöður sínar um stöðu íslenskra efnahagsmála á þriðjudag heitir John Starving. iV Hjörvar Steinn Grétarsson er nýjasti stórmeistari Íslendinga í skák. Magnus Carlsen er nýjasti stórmeistari Íslendinga í skák. V Smelltu á fullyrðinguna sem þú telur rétta til að sjá hvort þú munir rétt Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, skrifar grein í Kjarnann í dag. i Katrín Jakobs- dóttir, for maður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, skrifar grein í Kjarnann í dag. Samfélagið segir... HraFn jónsson @hrafnjonsson „Góðgerðargjörningur“ ætti ekki að merkja að taka þátt í auglýsingastarfsemi fyrir einkafyrirtæki. 5. nóvember 2013 bragi Þór antoníusso @bratant Visir.is fær verðlaun fyrir ósmekklegasta FB leikinn hingað til. Like-ið okkur eða Barnaspítalinn fær ekki neitt. Tilfinningaklám to the max. 5. nóvember 2013 miKael torFason @MikaelTorfason Skemmtilegur leikur. fb.me/2KH86PUuf 5. nóvember 2013 HallDór s. bjarnason Flott hjá Mikka 5. nóvember 2013 eysteinn guðni guðnason Stenst þetta notendaskilmála Facebook að borga fyrir like? 5. nóvember 2013 sísí rún Hverngi væri bara borga upphæð sm þið viljið gefa í staðinn fyrir fleiri like á síðuna ykkar, fáránleg auglýsing! 5. nóvember 2013 jóHann Friðgeir jóHannsson Ég er allur fyrir að styrkja Barnaspítala Hringsins, enda er ég þeim endalaust þakklátur, en þetta er lélegt. Þetta eru bara like veiðar. Á facebook gildir: like = ókeypis auglýsingar = peningar. Mér þætti ekkert ósennilegt að hvert like sé talsvert meira virði en 25 kr í þeim skilningi. Maður gefur ekki til góðgerðarmála til að græða á því sjálfur (annað en mögulega gott karma). Nei, farið bara frekar á heimasíðu hringsins (http://www. hringurinn.is/). Reikningsnúmerið þeirra er á forsíðunni. Sjálfur er ég búinn að bæta upp fyrir skort á like-i frá mér og vel rúmlega það, þannig að nokkrir þurfi ekki að fá samviskubit yfir að læka ekki vísi. Takk samt fyrir áminninguna. Hún er vel þegin. 6. nóvember 2013 torFi geirmunDsson Mikael Torfason væri ekki á lífi nema fyrir Barnaspítala Hringsins og Guðmund Bjarnason skurðlækni sem skar hann nokkrum sinnum upp og það á síðustu stundu. Takið þátt og hjálpið börnum. — með Mikael Torfason. 5. nóvember 2013 Um góðgerðarleik Vísis.is. 365 miðlar ætla að borga 25 krónur til Barnaspítala Hringsins fyrir hvert „læk“ sem Facebook-síða Vísis fær. Þetta efni er að ins aðgengilegt í iPad-útgá u Kjarnans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.