Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 39

Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 39
03/03 kjarninn íþróttir kæmu sem þjóðarleikvangur. Ástæða þessa er mjög skýr – einungis einn staður er skilgreindur þjóðarleikvangur í dag. Það er Hlíðarfjall á Akureyri, sem er skíðaþjóðarleikvangur Íslands. Þessi hópur átti að skila af sér í lok júní síðastliðins en vegna þess að einn nefndarmanna varð bráðkvaddur síðast- liðið sumar hefur hópurinn fengið skilafrest til áramóta. Fór langt fram úr áætlunum síðast Reykjavíkurborg er líkast til nokkuð brennd á því að taka á sig kostnað vegna stúkubygginga við Laugardalsvöll. Síðast þegar ráðist var í slíka, þegar stóra stúkan var stækkuð auk þess sem höfuðstöðvar KSÍ voru innlimaðar í völlinn, fór kostnaður langt fram úr áætlunum. Upphaflega átti kostnaður við það verk að vera 1.068 milljónir króna og hlutur borgarinnar 428 milljónir króna. Krafa KSÍ á borginu í verklok hljóðaði hins vegar upp á 1.020,5 milljónir króna, 553,1 milljón meira en upphaflega hafði verið samið um, og heildarkostnaður við alla framkvæmdina varð 1.658 milljónir króna. Fyrrverandi borgarlögmaður, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, var fenginn til að fara yfir hver bæri ábyrgð á framúrkeyrslunni og komst að þeirri niðurstöðu að KSÍ bæri hana. Sátt um málið náðist að lokum í desember 2008 og borgin greiddi KSÍ hluta þeirrar upphæðar sem sambandið sóttist eftir að fá endurgreidda vegna framkvæmdarinnar. Breytingar sem yrðu á LaugardaLsveLLi samkvæmt fyrirLiggjandi hugmyndum Q Hlaupabraut fjarlægð Q Völlur lækkaður Q Hitakerfi sett í völlinn og úðarakerfi í kringum hann Q Stúkur byggðar við báða vallarenda Q Sæti byggð framan við eldri stúkur Q tvær einingar fluttar að enda stærstu stúkunnar Q Niðurstaða: 14-15 þúsund manns í sæti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.