Kjarninn - 07.11.2013, Síða 65

Kjarninn - 07.11.2013, Síða 65
Youtube stærsti ljósvakamiðill í heimi Áður fyrr þurftu tónlistarmenn sem vildu slá í gegn að vinna að því að komast í útvarp, sjónvarp og blöð til að fá athygli en hvernig virkar þetta í netvæddum heimi? 100 klukkustundum af nýju efni er hlaðið inn á Youtube á hverri einustu mínútu og augljóst er að ekki allt verður vinsælt. „Þetta snýst ekki um hversu mikið af efni er sett þangað inn, heldur hverjir hafa áhrif á smekk, hvert fólkið er sem velur og hafnar,“ sagði Seth Jackson hjá Strange Thoughts- kynningarstofunni í Bretlandi. „Í byrjun var mikill vöxtur og hávaði en nú eru að verða til mjög skýrar rásir og ákveðið fólk velur, hafnar og miðlar áfram, alveg eins og það er í sjónvarpinu.“ Þátttakendur málstofunnar voru sammála um að leiðin til árangurs væri að senda frá sér gott efni, en einnig að hafa góð tengsl. Fjölmiðlar fjalli gjarnan um fólk sem slái í gegn á netinu líkt og það hafi ekki gert annað en að hlaða upp einu vídeói, en yfirleitt búi mun meira að baki slíkum árangri. Það geti í sumum tilfellum verið tengsl við áhrifaríka aðila, en oftar en ekki búi mörg ár af blóði, svita og tárum að baki stjörnum sem virðist skjótast á sjónarsviðið út úr engu. Dj Flugvél og Geimskip02/05 kjarninn Karolina fund
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.