Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 70

Kjarninn - 07.11.2013, Blaðsíða 70
S low Food er alþjóðleg hreyfing sem varð til um miðjan níunda áratuginn. Hún er rakin til Ítalans Carlos Petrini. Slow Food-hreyfingin snýst um að skapa mótvægi við skyndibita (e. fast food) og alþjóðlegar matarkeðjur með því að nýta hollan og góðan mat úr nágrenni í stað þess að sækja hann um langan veg. Hreyfingin vinnur að varðveislu staðbundinnar matar- menningar og hvetur til landbúnaðar og ræktunar til notk- unar á heimaslóðum. Meira en hundrað þúsund manns eru formlegir meðlimir í Slow Food-hreyfingunni víða um lönd, en áhrifin ná langt út fyrir raðir félagsmanna og eru til að mynda greinileg í því sem kallað er Nýja norræna eldhúsið (Ny Nordisk Mad). Hvað er þá Fast Slow Food? Fast Slow Food er nýtt hugtak í matarmenningu. Það snýst um að taka grunnhugmyndina að Slow Food og færa hana yfir á skyndibitann sem hún snerist upphaflega gegn. Hollur og hreinn matur úr héraði er þannig nýttur til að fram- leiða skyndibitann í sátt við náttúru og nærsamfélag. Þar er til dæmis um að ræða hamborgara úr úrvals nautakjöti sem ræktað er á svæðinu. Dæmi um slíkan mat má finna í Íslensku hamborgarabókinni sem kom út í vor. Veitinga- staðurinn Nana í Hong Kong hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir lífræna og heilnæma nálgun á mat sem fram- reiddur er hratt, eða Fast Slow Food. Bandaríkjamenn eru líka að vakna til meðvitundar, meðal annarra sjónvarps- kokkurinn Bob Warden. Þessi nálgun nýtur sömuleiðis vaxandi vinsælda í Noregi en segja má að þarlendir, og reyndar frændur okkar í Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi, séu leiðandi í Fast Slow Food í veröldinni. 01/01 kjarninn matur Nú er til Fast Slow Food matur Svavar Halldórsson Smelltu til að heimsækja taste of National tourist routes Smelltu til að heimsækja vefsíðu veitingastaðarins mana í Hong Kong Smelltu til að heimsækja vefsíðu Hamborgarabókar innar Deildu með umheiminum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.