Kjarninn - 16.01.2014, Qupperneq 15

Kjarninn - 16.01.2014, Qupperneq 15
05/05 velferðarmál mjög jákvæð. Þrátt fyrir að sumar nefndir tilgreindu nokkra annmarka á staðsetningu og öðrum atriðum, var það túlkun ráðuneytisins að jákvæðu atriðin sem dregin voru fram vægju þyngra, auk þess sem barnaverndarnefndirnar veittu upplýsingar um allmörg börn sem líkur bentu til að sótt yrði um meðferð fyrir í Há- holti á næstu mánuðum og misserum.“ Í kjölfarið tók Eygló Harðardóttir, sem fer með félags- og húsnæðis mál í velferðar ráðuneytinu, ákvörðun um að fram- lengja samninginn við Háholt. Bragi segist líta svo á að vistun fanga á Háholti hljóti að vera bráðabirgðalausn. „Það hefur ekkert komið fram í málinu sem bendir til þess að önnur áform séu uppi en að byggja þessa stofnun sem þarf á höfuðborgar svæðinu. Við verðum hins vegar að geta tekið á móti þessum einstaklingum. Það getur fallið dómur á morgun eða hinn. Ráðherrann stóð frammi fyrir því að velja einhverja þeirra stofnana sem við rekum í dag til að sinna þessu. Hann tekur ákvörðun um að velja Háholt. Ég geri mér grein fyrir því að ákvörðunin er umdeilanleg en það þurfti að ráða fram úr þessu.“ Hann segir heildarkostnað vegna þriggja ára samnings við Háholt líklega vera á bilinu 400 til 500 milljónir króna. Eygló Harðardóttir Félags- og húsnæðismála- ráðherra hefur tekið ákvörðun um að framlengja samninginn við Háholt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.