Kjarninn - 16.01.2014, Qupperneq 22

Kjarninn - 16.01.2014, Qupperneq 22
06/06 Danmörk en þar vinna tæplega 4.000 manns, þar af um það bil 150 hönnuðir. Auk verksmiðjunnar í Billund á fyrirtækið nokkrar verksmiðjur og er með 7.000 starfsmenn í öðrum löndum. Lego hefur ætíð lagt áherslu á að eiga sínar verk- smiðjur en kaupa ekki af undirverktökum. Eftir því sem næst verður komist hefur aðeins eitt fyrirtæki sem ekki er í eigu Lego fengið leyfi til að framleiða Lego-kubba. Það er Reykja- lundur, en þar voru í mörg ár framleiddir Lego-kubbar sem í fyrstu voru kallaðir SÍBS-kubbar. Þessir kubbar, og kassarnir utan um þá, eru safngripir í dag. Margir hafa spurt: hver er galdurinn á bak við Lego? Því getur enginn svarað en kannski er svarið það að Lego býður upp á nær endalausa möguleika og höfðar til allra aldurs- hópa. Að „kubba“ er ekki bara leikur yngstu borgaranna, því tugþúsundir fólks á öllum aldri, um allan heim, dunda sér við Lego og árlega eru haldnar um viða veröld samkomur þar sem Lego-aðdáendur hitt- ast og bera saman (kubba) bækur sínar. Þegar Lego-fyrirtækið varð áttrætt í ágúst 2012 tóku starfsmennirnir til gam- ans saman nokkrar tölur, hér skulu örfáar nefndar. Ef allir Lego-kassar sem seldir voru árið áður væru látnir þekja fimm þúsund fermetra blett, svona álíka og einn fótboltavöll, yrði þar til stafli sem væri 193 metra hár, það er álíka og 55 hæða hús. Ef allir kubbarnir sem seldust árið 2011 væru lagðir hver við endann á öðrum myndu þeir ná rúmlega 16 sinnum umhverfis jörðina. Þetta sama ár voru alls framleiddar 340 milljónir Lego-karla og -kerlinga og ef þeim væri stillt upp hlið við hlið yrði það 7.900 kílómetra lengja, álíka og frá Billund á Jótlandi til Dallas í Texas (Lego-fólkið kom á markaðinn árið 1978). Á hverri einustu mínútu verða til í verksmiðjunni í Billund 42 þúsund hlutir og af færibandinu í þeirri sömu verksmiðju buna um það bil 1.400 kassar af Lego-dóti á hverri einustu klukkustund. Ef ársframleiðslu allra Lego-verksmiðjanna yrði safnað saman á einn stað yrði það myndarlegur haugur. „Á hverri einustu mínútu verða til í verksmiðjunni í Billund 42 þúsund hlutir og af færibandinu í þeirri sömu verksmiðju buna um það bil 1.400 kassar af Lego-dóti á hverri einustu klukkustund.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.