Kjarninn - 16.01.2014, Síða 28

Kjarninn - 16.01.2014, Síða 28
06/06 topp 5 1 magnus WislanDer (f. 1964) Vissulega koma nokkrir Svíar til viðbótar til greina, meðal annars hinn hárfagri Staffan Olsson, en Magnús Wislander fær hér vinninginn. Wislander var ekki aðeins erfiður viðureignar heldur oft alveg ofboðslega óþolandi fyrir andstæðinga og áhangendur þeirra, verður að segjast. Hann var gríðarlegur keppnismaður, stór- kostlegur í bæði vörn og sókn, þrátt fyrir að búa yfir fremur litlum hraða, skothörku eða stökkkrafti. Hann las leikinn eins og opna bók og tók iðulega bestu ákvarðanir, fannst mér sem áhorfanda í það minnsta. Í minningunni höfðu Íslendingar sjaldnast roð við þessum magnaða leikmanni. Hann var leikstjórnandi lengst af ferlinum en færði sig inn á línuna síðustu árin. Og var framúrskarandi þar eins og á miðjunni, bæði með félagsliði og landsliði.

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.