Kjarninn - 30.01.2014, Síða 14

Kjarninn - 30.01.2014, Síða 14
03/10 Húsnæðismál mun umsvifameiri á íbúðamarkaði en talið hefur verið Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu GAMMA Centrum á sjóðurinn um 160 íbúðir sem eru í skamm- og langtímaleigu. Samkvæmt rannsókn Kjarnans er GAMMA mun umsvifa- meira á íbúðamarkaði en þessi tala gefur til kynna. Kjarninn hefur upplýsingar um að sjóðir GAMMA eigi um 350 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu, ríflega 190 fleiri íbúðir en fullyrt er á heimasíðu félagsins. Samkvæmt upplýsingum Kjarnans á GAMMA Centrum 120 íbúðir, sjóðurinn Eclipse um sextíu íbúðir, sameignarfélagið V2-8 ríflega fimmtíu og LL03, LL04 og LL05 svipaðan fjölda, en það eru sömuleiðis sameignarfélög í eigu sjóða GAMMA eins og V2-8. Restin, um sjötíu íbúðir, er í eigu annarra sjóða á vegum GAMMA. Engir ársreikningar eru til um ofangreinda sjóði og upplýs- ingar um hluthafa þeirra eru á huldu. Þeir eru allir með heim- ilisfesti að Klapparstíg 29, þar sem GAMMA er til húsa, en þess má geta að 121 félag er skráð til heimilis þar, þar af 51 virkt. miðborgin vinsælust Sjóðir á vegum Gamma hafa sankað að sér íbúðum mið- svæðis í Reykjavík á síðustu misserum, enda gera spár ráð fyrir að þar verði ekkert lát á eftirspurn eftir íbúðum og verð á þeim muni fara ört hækkandi á næstu árum. Mynd: Birgir Þór
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.