Kjarninn - 27.03.2014, Síða 17

Kjarninn - 27.03.2014, Síða 17
04/07 lífEyrismál tæpa 900 milljarða vantar í kerfið Íslenskir lífeyrissjóðir áttu tæplega 2.700 milljarða króna í sjóðum sínum um síðustu áramót. Í augum flestra er það óheyrilega há upphæð. Útreikningar á tryggingafræðilegri stöðu lífeyrissjóðanna, sem metur getu þeirra til að standa undir skuldbindingum sínum við núverandi og verðandi lífeyrisþega, sýndu samt sem áður að 673 milljarða króna vantaði í kerfið. Sú tala gæti raunar verið mun hærri. Í grein sem Björn Z. Arngrímsson, sérfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu, skrifaði í vefrit eftirlitsins síðastliðið haust kemur fram að að skuldbindingar lífeyrissjóðanna séu vanmetnar vegna þess að útreikningar á þeim taki ekki nægilegt tillit til þess að Íslendingar séu sífellt að eldast. Ná- grannaþjóðir okkar hafa margar tekið upp það vinnulag að reikna með hærri lífaldri sem grunnforsendu við útreikning á skuldbindingum lífeyrissjóða. Björn telur að áfallnar skuld- bindingar muni aukast um nærri milljarða króna við þessa ÓmÓtstæðiLegt tiLboð en inngrip í séreign ÓæskiLeg Gunnar Baldvinsson, formaður Landssam- bands lífeyrissjóða, segist vera algjörlega á þeirri skoðun að þau inngrip sem gerð hafi verið í séreignarlífeyris- sparnaðarkerfið séu óæskileg. „Ég held að menn vanmeti hvað séreignarsparnaður er mikil- vægur. Það er slæmt að það sé alltaf horft í hann þegar eitthvað kemur upp því hann skiptir verulegu máli í framtíðinni.“ Að mati Gunnars er sú aðgerð sem forsvars- menn ríkisstjórnarinnar kynntu útfærslu á í gær í lagi svo lengi sem hún er tímabundin. „Ég held ekki að kerfið muni riða til falls vegna þessa. Flestir sem geta ættu að nýta sér þessa aðgerð. Það er ómótstæðilegt tilboð að fá skattafslátt. Ég lít líka á niðurgreiðslu skulda sem hluta af eftirlauna- sparnaði. Flestir, utan þeirra sem eru í fjárhags- legum vandræðum eða eiga á hættu að fara í gjaldþrot, ættu að sækjast eftir þessu. Þeir sem eru í þeirri stöðu ættu ekki að gera það vegna þess að séreignarsparnaður er sérvarin eign við gjaldþrot.“ Gunnar vonast til þess að margir sem ekki safna séreignarlífeyri fari að gera það í kjölfar aðgerðar- innar. „Af því að það er þak á þessum aðgerðum heldur fólk kannski áfram að spara.“ Aðgerð ríkisstjórnarinnar er tímabundin til þriggja ára. Úttektir á séreignarlífeyri í tíð fyrri ríkisstjórnar áttu reyndar líka að vera tímabundnar en voru síðan ítrekað framlengdar. Spurður hvort Gunnar og félagar hans í Landssambandinu hafi af því áhyggjur að gengið verði enn frekar á séreignar- kerfið en nú þegar hefur verið gert er svarið: „Já, við höfum það.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.