Kjarninn - 27.03.2014, Side 25

Kjarninn - 27.03.2014, Side 25
01/06 topp 5 Jæja, ein stærsta milliríkjadeila Íslendinga í áraraðir leystist á dögunum án aðkomu Íslands. Evrópusambandið, Færeyingar, Norðmenn og Grænlendingar sömdu um makrílveiðar næsta fiskveiðiárs án aðkomu Íslendinga, en við veiðum bara samt það sem okkur dettur í hug. Ísland hefur átt í nokkrum stórum milliríkjadeilum á undanförnum árum. Nægir þar að nefna Þorskastríðið og Icesave-deiluna. Kjarninn birtir hins vegar topp fimm lista yfir minni milliríkjadeilur Íslendinga á liðnum árum. topp 5 Minni milliríkjadeilur Íslendinga síðustu ár mörg þung baráttumál orðið fyrir valinu Deildu með umheiminum 01/06 Topp 5 kjarninn 27. mars 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.