Kjarninn - 27.03.2014, Qupperneq 67

Kjarninn - 27.03.2014, Qupperneq 67
03/04 lífsstíll lotugræðgi. Burnirót hefur líka þótt hafa bólgueyðandi áhrif bæði í rannsóknum á mönnum og dýrum, og í tveimur rann- sóknum á sjúklingum sem gengust undir skurðaðgerðir á brjóstholi komu fram vísbendingar um að burnirót drægi úr áhættu af aðgerðunum og flýtti fyrir bata. Rannsóknir leiddu í ljós að möguleiki er að nota burnirót við einkennum hægs skjaldkirtils í sjúklingum sem vegna krabbameinsmeðferðar þurfa að hætta á skjaldkirtilshormóni í stuttan tíma. Rannsóknir á dýrum og í tilraunaglösum hafa leitt í ljós andoxunaráhrif og hamlandi áhrif á vöxt og dreifingu krabbameinsfrumna og lækkun blóðsykurs auk jákvæðra áhrifa á hjartsláttaróreglu, of háan blóð- þrýsting og fituhrörnun slagæða. Að auki hafa nokkrar rannsóknir, gerðar á dýrum og í tilraunaglösum, rennt stoðum undir kenn- ingar um góð áhrif burnirótar á andlegt álag, þunglyndi og kvíða ásamt bakteríu- og veiru- drepandi áhrifum. Þá hafa áhrif burnirótar á taugasjúkdóma verið rannsökuð á dýrum og í tilraunaglösum og hafa líkur verið leiddar að því að hún gæti nýst við meðferð fólks með Alzheimer og Parkinsonsveiki. skammtar Tinktúra: 1 tappi (8 ml) einu sinni til tvisvar á dag blandað með vatni eða safa. Hylki 500 mg af stöðluðu 3-6% rósavín og 1% salídrósíð, 1-2 á dag. Seyði: 1 tsk. í bolla einu sinni til þrisvar á dag. Varúð Ekki er mælt með burnirót fyrir sjúklinga með geðhvörf eða ofsóknaræði. Í einstaka tilfellum hjá viðkvæmu fólki getur burnirót valdið svefnleysi. tínsla burnirótar Til manneldis og lækninga Burnirót vex víða um land en hún þolir illa sauð- fjárbeit og hefur því horfið af stórum svæðum. Rótin er grafin upp á haustin en hún er mörg ár að vaxa og ekki er mælt með því að fólk grafi hana upp á víðavangi, en hún er einnig algeng í gömlum görðum. Rótin er notuð til lækninga en blöðin eru tilvalin til matar t.d. í salat eða soðin líkt og annað grænmeti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.