Kjarninn - 27.03.2014, Qupperneq 50

Kjarninn - 27.03.2014, Qupperneq 50
05/05 Viðtal Berglind segir að kynjakvóti í fyrirtækjum geti átt rétt á sér en segir rannsóknir benda til að bæði karlar og konur hafi tilhneigingu til að ráða frekar karla í ákveðin störf og þá sérstaklega innan tæknigeirans. Hún segir konur ósjálfrátt verða út undan í ráðningarferlinu, þar sem tölvugeirinn sé karlmiðaður. Hjá CCP sé stefnan að hafa blandaða hópa en þrátt fyrir það hafi ekki tekist að breyta hlutföllunum undanfarin ár. Ef til vill þurfi að endurskoða starfslýsingar og annað svo fleiri konur sæki um auglýst störf en einnig sé mikilvægt að kynna forritun fyrir stelpum og fá fleiri í nám. Berglind segist ekki finna fyrir því að vera kona í karlaheimi CCP. Hún segist aldrei hafa upplifað sig í verri stöðu fyrir að vera kona en bætir við að ákveðinn karlakúltúr sé í kringum tölvuleikina. „Strákarnir hafa oft klúrari húmor, og ég hef verið í ráðstefnupartíi erlendis þar sem voru dans- andi stelpur í búrum,“ segir Berglind sposk á svip og bætir við að hún leiði það hjá sér. ísland ekkert draumaumhverfi Berglind segir óstöðugleika í íslensku efnahagslífi hafa reynst CCP erfiðan. „Við erum í mjög erfiðu umhverfi eins og er. Gjaldeyrishöftin flækjast mikið fyrir okkur og erlendu starfsfólki sem er okkur nauðsynlegt.“ Hún segir fyrirtækið hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að halda höfuðstöðvum sínum á Íslandi eftir hrun, en eins og Hilmar Veigar Péturs- son, framkvæmdarstjóri CCP, nefndi á Iðnþingi nýverið hafi það eftir á að hyggja ekki verið skynsamleg ákvörðun. Berglind segir að á Íslandi sé mikill skortur á tækni- menntuðu fólki. Hún segir forritara ekkert endilega þurfa að vera tölvunarfræðinga. Flestir þeir sem læri raungreinar kunni að forrita upp að ákveðnu marki. Alltaf sé eftirspurn eftir góðu fólki og það hafi ekkert breyst þrátt fyrir kreppu og atvinnuleysi. Berglind vonar að hlutur kvenna í atvinnu- greininni eigi eftir að aukast á komandi árum. Greinin sé ung og forritun sé áhugavert og spennandi fag, sama af hvoru kyni fólk sé.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.