Kjarninn - 27.03.2014, Síða 34

Kjarninn - 27.03.2014, Síða 34
04/05 Viðskipti verið svo mikils virði. Þannig segir Jim Ellis, sem kennir viðskiptafræði við Stanford-háskóla, að virðismat á startup- fyrirtækjum sé komið upp úr öllu valdi. Kollegi hans í við- skiptadeild Dartmouth Tuck bendir á að einhverjir fjárfestar muni standa uppi sem sigurvegarar og enginn vilji missa af því tækifæri. Það drífi sjóðina áfram til frekari fjárfestinga. ljón á veginum Airbnb.com hefur tekjur af öllum þeim eignum sem leigðar eru út í gegnum síðuna. Hluti leiguverðsins rennur til fyrirtækisins, en í dag eru yfir 500 þúsund herbergi, íbúðir, kastalar, bátar og aðrar eignir skráðar til útleigu á síðunni. Eignirnar eru í 33 þúsund borgum í 192 löndum, að því er stjórnendur greindu sjálfir frá í september síðastliðnum. Alls hafa 8,5 milljónir gesta notað þjónustu vefsíðunnar frá stofnun hennar árið 2008. Flestir nýttu sér þjónustuna á síð- asta ári, þegar notendum fjölgaði um 112%. Aukningin sýnir vel öran vöxt vefsíðunnar á allra síðustu misserum. Vöxturinn hefur ekki eingöngu vakið eftirtekt fjárfesta, því yfirvöld víða um heim hafa einnig tekið til skoðunar hvort lögum og reglum sé fylgt. Athyglin er fremur á not- endum síðunnar en heimasíðunni sjálfri, því til skoðunar er hvort húseigendur hafi tilskilin leyfi fyrir útleigu til ferða- manna og að greidd séu lögbundnir skattar og gjöld af leigu- tekjum. Reykjavík er þar engin undantekning og var greint miLLjarðs daLa verðListinn Dow Jones VentureSource og Wall Street Journal halda úti merkilegum lista yfir þau nýsköpunar- fyrirtæki sem eru metin á milljarð dollara eða meira. Listinn kallast „The Billion-Dollar Startup Club“ og telur yfir 30 fyrirtæki. Á listanum eru ekki þau fyrirtæki sem þegar eru skráð á hluta- bréfamarkað, eins og Facebook og Twitter. Listinn sýnir hversu háar fjárhæðir fjárfestar hafa lagt til rekstursins og hvert verðmat fyrirtækisins er miðað við síðustu viðskipti með hlutafé. Í dag eru einungis tvö fyrirtæki metin á tíu milljarða dollara. Það er kínverska farsímafyrirtækið Beijing Xiaomi Technology og bandaríska geymslu- plássið Dropbox. Líklegt er að Airbnb komist að hlið þeirra á toppi listans á næstu misserum en miðað við síðustu viðskipti er Airbnb metið á 2,5 milljarða dollara. Önnur þekkt fyrirtæki eru á listanum, meðal annars Spotify, Uber og Snapchat.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.